Borgaryfirvöld hafa nú til meðferðar fyrirspurn um það hvort leyft yrði að byggja 446 herbergja hótel á Hlíðarenda undir Öskjuhlíð.
Samkvæmt fundargerð skipulagsfulltrúa yrði húsið kjallari og fjórar hæðir og herbergjahlutinn gerður úr tilbúnum einingum. Ekki kemur fram hver umsækjandinn er en eigandi lóðarinnar sem um ræðir, Hlíðarenda 16, er félagið O1 ehf.
Hótel með 446 herbergjum til skoðunar á Hlíðarenda

Tengdar fréttir

G-bletturinn á Hlíðarenda er kominn í sölu
Reykjavíkurborg hefur auglýst atvinnuhúsnæði við Haukahlíð 3, sem er nefnd lóð G í skipulagi.