Segja sig úr ASÍ og Sjómannasambandinu Daníel Freyr Birkisson skrifar 29. desember 2017 12:36 Einar segir vel hægt að lifa utan ASÍ og Sjómannasambandsins. Vísir/Vilhelm Félagsmenn Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur hafa í hyggju að segja sig úr Alþýðusambandi Íslands og Sjómannasambandi Íslands eftir afgerandi kosningu í allsherjaratkvæðagreiðslu sem fram fór nýverið. 94 prósent félagsmanna sem greiddu atkvæði kusu með úrsögn. Einar Hannes Harðarson, formaður félagsins, segir afstöðuna afgerandi og að ASÍ hafi ekki unnið nægilega vel með sjómönnum. Sjómenn höfnuðu síðasta vetur kjarasamningum og fóru í verkfall. Í kjölfarið var leitað til ASÍ og þar óskað eftir úthlutun vegna verkfallsins en þeirri beiðni var hafnað. Grasrót félagsins fór því fram á úrsögn bæði úr ASÍ og Sjómannasambandi Íslands sem í dag verður að veruleika. Einar og varaformaður félagsins eru þessa stundina að skrifa upp úrsagnarbréf sem afhent verður ASÍ og Sjómannasambandi Íslands seinna í dag. Einar segir vel hægt að lifa utan ASÍ og Sjómannasambandsins, það hafi Sjómannafélag Íslands til að mynda sýnt og sannað. Hann segir að með breytingunum sé meirihluti sjómanna kominn utan Sjómannasambandsins. „Þeir tala nú fyrir minnihluta sjómanna,“ segir Einar að lokum. Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Félagsmenn Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur hafa í hyggju að segja sig úr Alþýðusambandi Íslands og Sjómannasambandi Íslands eftir afgerandi kosningu í allsherjaratkvæðagreiðslu sem fram fór nýverið. 94 prósent félagsmanna sem greiddu atkvæði kusu með úrsögn. Einar Hannes Harðarson, formaður félagsins, segir afstöðuna afgerandi og að ASÍ hafi ekki unnið nægilega vel með sjómönnum. Sjómenn höfnuðu síðasta vetur kjarasamningum og fóru í verkfall. Í kjölfarið var leitað til ASÍ og þar óskað eftir úthlutun vegna verkfallsins en þeirri beiðni var hafnað. Grasrót félagsins fór því fram á úrsögn bæði úr ASÍ og Sjómannasambandi Íslands sem í dag verður að veruleika. Einar og varaformaður félagsins eru þessa stundina að skrifa upp úrsagnarbréf sem afhent verður ASÍ og Sjómannasambandi Íslands seinna í dag. Einar segir vel hægt að lifa utan ASÍ og Sjómannasambandsins, það hafi Sjómannafélag Íslands til að mynda sýnt og sannað. Hann segir að með breytingunum sé meirihluti sjómanna kominn utan Sjómannasambandsins. „Þeir tala nú fyrir minnihluta sjómanna,“ segir Einar að lokum.
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48 Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30 Sjómannadeilan leyst Sjómenn og útgerðarmenn skrifa undir nýjan kjarasamning. 18. febrúar 2017 02:15 Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Fleiri fréttir Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Sjómenn samþykktu kjarasamninginn Sjómenn samþykktu nýgerðan kjarasamning með tæplega 53 prósent atkvæða. 19. febrúar 2017 20:48
Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30