Ástráður og sjö önnur verði dómarar við héraðsdóm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2017 15:32 Ástráður Haraldsson verður héraðsdómari samþykki Guðlaugur Þór Þórðarson dómsmálaráðherra tillögu dómnefndar. vísir/anton brink Dómnefnd hefur metið fimm karla og þrjár konur hæfust til að verða nýir dómarar við héraðsdóm. Meðal sex nýrra dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur er Ástráður Haraldsson. Kjarninn greindi fyrst frá. Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra í málinu, hefur óskað eftir frekari rökstuðningi nefndarinnar. Þau átta sem dómnefndin mat hæfust eru: Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík Ásgerður Ragnarsdóttir hæstaréttarlögmaður Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður Bergþóra Ingólfsdóttir hæstaréttarlögmaður Daði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings Ingiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómari Pétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsÁsgerður Ragnarsdóttir verður nýr dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.Bergþóra verður dómari við Héraðsdóm Vestfjarða og Pétur Dam mun sinna störfum við alla héraðsdóma en hafa starfsstöð í Reykjavík að því er segir á vef stjórnarráðsins. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar voru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda. Guðlaugur hefur óskað eftir frekari rökstuðningi á niðurstöðu nefndarinnar. Það staðfestir aðstoðarmaður hans við RÚV. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara. Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum.Voru Ástráði dæmdar 700 þúsund krónur í miskabætur en skaðabótaskylda ríkisins var ekki viðurkennd þar sem hann sýndi ekki fram á fjárhagslegt tjón, t.d. með því að leggja fram skattframtöl.Uppfært klukkan 16:55. Dómsmál Tengdar fréttir Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19. desember 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19. desember 2017 12:42 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Dómnefnd hefur metið fimm karla og þrjár konur hæfust til að verða nýir dómarar við héraðsdóm. Meðal sex nýrra dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur er Ástráður Haraldsson. Kjarninn greindi fyrst frá. Guðlaugur Þór Þórðarson, settur dómsmálaráðherra í málinu, hefur óskað eftir frekari rökstuðningi nefndarinnar. Þau átta sem dómnefndin mat hæfust eru: Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík Ásgerður Ragnarsdóttir hæstaréttarlögmaður Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður Bergþóra Ingólfsdóttir hæstaréttarlögmaður Daði Kristjánsson, saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara Helgi Sigurðsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi yfirlögfræðingur Kaupþings Ingiríður Lúðvíksdóttir, settur héraðsdómari Pétur Dam Leifsson, dósent við lagadeild Háskóla ÍslandsÁsgerður Ragnarsdóttir verður nýr dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur.Bergþóra verður dómari við Héraðsdóm Vestfjarða og Pétur Dam mun sinna störfum við alla héraðsdóma en hafa starfsstöð í Reykjavík að því er segir á vef stjórnarráðsins. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar voru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda. Guðlaugur hefur óskað eftir frekari rökstuðningi á niðurstöðu nefndarinnar. Það staðfestir aðstoðarmaður hans við RÚV. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara. Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum.Voru Ástráði dæmdar 700 þúsund krónur í miskabætur en skaðabótaskylda ríkisins var ekki viðurkennd þar sem hann sýndi ekki fram á fjárhagslegt tjón, t.d. með því að leggja fram skattframtöl.Uppfært klukkan 16:55.
Dómsmál Tengdar fréttir Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19. desember 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19. desember 2017 12:42 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19. desember 2017 07:00
Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03
Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19. desember 2017 12:42
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent