Böndum komið á drónaflug Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2017 10:27 Drónar geta ógnað flugöryggi. vísir/getty Í dag öðlast reglugerð um fjarstýrð loftför, svokallaða dróna, gildi hér á landi. Er þetta í fyrsta skipti sem sérstaklega er fjallað um notkun dróna í reglugerð.Að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgönustofu er markmiðið að tryggja flugöryggi og öryggi og réttindi. Með reglugerðinni er notkun dróna skipt í tvo flokka. Annars vegar tómstundaflug þar sem ekki þarf að leita sérstaks leyfis hjá Samgöngustofu. Hins vegar er það otkun dróna í atvinnuskyni, þar með talið rannsókna, sem þarf að skrá hjá þjónustuveri Samgöngustofu. Í reglugerðinni kemur meðal annars fram að óheimilt sé að fljúga dróna hærra en í 120 metra hæð án sérstaks leyfis frá Samgöngustofu. Þá ber þeim sem fljúga dróna að tryggja að notkun dróna valdi ekki óþarfa ónæði, skaði fólk eða dýr né valdi tjóni á eignum. Samgöngustofa hefur gefið út veggspjöld þar sem fram koma helstu upplýsingar og reglur sem gilda um drónaflug en veggspjöldin má sjá hér fyrir neðan. Drónar hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og verður notkun þeirra æ tíðari. Er notkun dróna margvísleg en sem dæmi nota björgunarsveitir dróna við leit að fólki.Upp hafa komið nokkur alvarleg atvik þar sem dróna hefur verið flogið nálægt þyrlum á flugi. Alvarlegasta atvikið átti sér stað í janúar þegar dróna var flogið nærri þyrlu sem var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.Reglur um notkun dróna í atvinnuskyni.Mynd/SamgöngustofaReglur um notkun dróna í tómstundum.Mynd/Samgöngustofa Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00 Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15 Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Í dag öðlast reglugerð um fjarstýrð loftför, svokallaða dróna, gildi hér á landi. Er þetta í fyrsta skipti sem sérstaklega er fjallað um notkun dróna í reglugerð.Að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgönustofu er markmiðið að tryggja flugöryggi og öryggi og réttindi. Með reglugerðinni er notkun dróna skipt í tvo flokka. Annars vegar tómstundaflug þar sem ekki þarf að leita sérstaks leyfis hjá Samgöngustofu. Hins vegar er það otkun dróna í atvinnuskyni, þar með talið rannsókna, sem þarf að skrá hjá þjónustuveri Samgöngustofu. Í reglugerðinni kemur meðal annars fram að óheimilt sé að fljúga dróna hærra en í 120 metra hæð án sérstaks leyfis frá Samgöngustofu. Þá ber þeim sem fljúga dróna að tryggja að notkun dróna valdi ekki óþarfa ónæði, skaði fólk eða dýr né valdi tjóni á eignum. Samgöngustofa hefur gefið út veggspjöld þar sem fram koma helstu upplýsingar og reglur sem gilda um drónaflug en veggspjöldin má sjá hér fyrir neðan. Drónar hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og verður notkun þeirra æ tíðari. Er notkun dróna margvísleg en sem dæmi nota björgunarsveitir dróna við leit að fólki.Upp hafa komið nokkur alvarleg atvik þar sem dróna hefur verið flogið nálægt þyrlum á flugi. Alvarlegasta atvikið átti sér stað í janúar þegar dróna var flogið nærri þyrlu sem var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.Reglur um notkun dróna í atvinnuskyni.Mynd/SamgöngustofaReglur um notkun dróna í tómstundum.Mynd/Samgöngustofa
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00 Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15 Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15 Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Já sæll, sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Sjá meira
Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00
Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15
Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent