Böndum komið á drónaflug Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2017 10:27 Drónar geta ógnað flugöryggi. vísir/getty Í dag öðlast reglugerð um fjarstýrð loftför, svokallaða dróna, gildi hér á landi. Er þetta í fyrsta skipti sem sérstaklega er fjallað um notkun dróna í reglugerð.Að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgönustofu er markmiðið að tryggja flugöryggi og öryggi og réttindi. Með reglugerðinni er notkun dróna skipt í tvo flokka. Annars vegar tómstundaflug þar sem ekki þarf að leita sérstaks leyfis hjá Samgöngustofu. Hins vegar er það otkun dróna í atvinnuskyni, þar með talið rannsókna, sem þarf að skrá hjá þjónustuveri Samgöngustofu. Í reglugerðinni kemur meðal annars fram að óheimilt sé að fljúga dróna hærra en í 120 metra hæð án sérstaks leyfis frá Samgöngustofu. Þá ber þeim sem fljúga dróna að tryggja að notkun dróna valdi ekki óþarfa ónæði, skaði fólk eða dýr né valdi tjóni á eignum. Samgöngustofa hefur gefið út veggspjöld þar sem fram koma helstu upplýsingar og reglur sem gilda um drónaflug en veggspjöldin má sjá hér fyrir neðan. Drónar hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og verður notkun þeirra æ tíðari. Er notkun dróna margvísleg en sem dæmi nota björgunarsveitir dróna við leit að fólki.Upp hafa komið nokkur alvarleg atvik þar sem dróna hefur verið flogið nálægt þyrlum á flugi. Alvarlegasta atvikið átti sér stað í janúar þegar dróna var flogið nærri þyrlu sem var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.Reglur um notkun dróna í atvinnuskyni.Mynd/SamgöngustofaReglur um notkun dróna í tómstundum.Mynd/Samgöngustofa Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00 Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15 Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Í dag öðlast reglugerð um fjarstýrð loftför, svokallaða dróna, gildi hér á landi. Er þetta í fyrsta skipti sem sérstaklega er fjallað um notkun dróna í reglugerð.Að því er fram kemur í tilkynningu frá Samgönustofu er markmiðið að tryggja flugöryggi og öryggi og réttindi. Með reglugerðinni er notkun dróna skipt í tvo flokka. Annars vegar tómstundaflug þar sem ekki þarf að leita sérstaks leyfis hjá Samgöngustofu. Hins vegar er það otkun dróna í atvinnuskyni, þar með talið rannsókna, sem þarf að skrá hjá þjónustuveri Samgöngustofu. Í reglugerðinni kemur meðal annars fram að óheimilt sé að fljúga dróna hærra en í 120 metra hæð án sérstaks leyfis frá Samgöngustofu. Þá ber þeim sem fljúga dróna að tryggja að notkun dróna valdi ekki óþarfa ónæði, skaði fólk eða dýr né valdi tjóni á eignum. Samgöngustofa hefur gefið út veggspjöld þar sem fram koma helstu upplýsingar og reglur sem gilda um drónaflug en veggspjöldin má sjá hér fyrir neðan. Drónar hafa verið að ryðja sér til rúms á undanförnum árum og verður notkun þeirra æ tíðari. Er notkun dróna margvísleg en sem dæmi nota björgunarsveitir dróna við leit að fólki.Upp hafa komið nokkur alvarleg atvik þar sem dróna hefur verið flogið nálægt þyrlum á flugi. Alvarlegasta atvikið átti sér stað í janúar þegar dróna var flogið nærri þyrlu sem var í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli.Reglur um notkun dróna í atvinnuskyni.Mynd/SamgöngustofaReglur um notkun dróna í tómstundum.Mynd/Samgöngustofa
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00 Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15 Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Brýnt að setja reglur um drónaflug Samgöngustofa telur afar brýnt að settar verði sérstakar reglur um drónaflug á Íslandi. 8. janúar 2017 20:00
Meðhöndlun dróna hefur lagastoð í lög um loftferðir Horft til Finna við gerð reglugerðar 25. febrúar 2017 19:15
Drónar bannaðir við Dettifoss og víðar Þjóðgarðsverðir hafa bannað dróna á norðursvæði Vatnajökulsþjóðgars. 18. ágúst 2016 15:15