Strætó hefur næturakstur í janúar Daníel Freyr Birkisson skrifar 15. desember 2017 10:45 Handhafar strætókorta munu geta notað kortin í næturvagnana án frekari kostnaðar. Vísir/Ernir Strætó hefur akstur sérstakra næturvagna úr miðbænum aðfaranótt laugardags 13. janúar. Gjaldskráin verður einnig hækkuð og hefur verið boðað til þjónustuaukningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Gjaldskráin mun koma til með að hækka um 4,9 prósent að meðaltali. Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald í appinu verður 460 kr. eftir breytingu. Á sama tíma verður farið í umfangsmiklar leiðakerfisbreytingar sem hafa í för með sér töluverða þjónustuaukningu.Hefja næturakstur í janúar og auka þjónustuNæturakstur Strætó hefst, sem fyrr segir, aðfaranótt laugardags 13. janúar. Stakt fargjald með næturvögnum verður 920 krónur eða tveir strætómiðar. Handhafar strætókorta munu hins vegar geta notað kortin í næturvagnana án frekari kostnaðar segir í tilkynningunni. Þjónustuaukningin sem um ræðir hefst 7. janúar 2018. Helstu breytingar eru eftirfarandi: Leið 6 verður stytt og sett á 10 mínútna tíðni á annatímum. Sama fyrirkomulag hefur verið á leið 1 í rúmt ár og hefur það reynst mjög vel. Þjónustutími verður lengdur á leiðum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 11, 12, 15 og 18 til klukkan 01:00 á kvöldin. Sex leiðir munu sinna næturakstri úr miðbæ Reykjavíkur á aðfaranóttum laugar- og sunnudaga. Leiðirnar munu aka á ca. klukkutíma fresti frá klukkan 01:00 til ca. 04:30. Sumarið 2018 verður engin sérstök þjónustuskerðing yfir sumartímann eins og tíðkast hefur síðastliðin ár. Ný gjaldskrá tekur gildi 3. janúar 2018 Neytendur Samgöngur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Strætó hefur akstur sérstakra næturvagna úr miðbænum aðfaranótt laugardags 13. janúar. Gjaldskráin verður einnig hækkuð og hefur verið boðað til þjónustuaukningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Strætó. Gjaldskráin mun koma til með að hækka um 4,9 prósent að meðaltali. Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald í appinu verður 460 kr. eftir breytingu. Á sama tíma verður farið í umfangsmiklar leiðakerfisbreytingar sem hafa í för með sér töluverða þjónustuaukningu.Hefja næturakstur í janúar og auka þjónustuNæturakstur Strætó hefst, sem fyrr segir, aðfaranótt laugardags 13. janúar. Stakt fargjald með næturvögnum verður 920 krónur eða tveir strætómiðar. Handhafar strætókorta munu hins vegar geta notað kortin í næturvagnana án frekari kostnaðar segir í tilkynningunni. Þjónustuaukningin sem um ræðir hefst 7. janúar 2018. Helstu breytingar eru eftirfarandi: Leið 6 verður stytt og sett á 10 mínútna tíðni á annatímum. Sama fyrirkomulag hefur verið á leið 1 í rúmt ár og hefur það reynst mjög vel. Þjónustutími verður lengdur á leiðum 1, 2, 3, 4, 5, 6, 11, 12, 15 og 18 til klukkan 01:00 á kvöldin. Sex leiðir munu sinna næturakstri úr miðbæ Reykjavíkur á aðfaranóttum laugar- og sunnudaga. Leiðirnar munu aka á ca. klukkutíma fresti frá klukkan 01:00 til ca. 04:30. Sumarið 2018 verður engin sérstök þjónustuskerðing yfir sumartímann eins og tíðkast hefur síðastliðin ár. Ný gjaldskrá tekur gildi 3. janúar 2018
Neytendur Samgöngur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira