Fátækar fjölskyldur á Suðurnesjum: „Sumir halda náttfatajól því það eru ekki til spariföt“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 16. desember 2017 20:30 73 fjölskyldur af Suðurnesjum þáðu matar- og jólagjafir frá Velferðarsjóði Suðurnesja og Hjálparstarfi kirkjunnar til að geta haldið gleðiðleg jól. Úthlutunin fór fram á fimmtudag. Hver fjölskylda fær inneign í matvöruverslun og allir fá jólagjöf sem góðgerðarfélagið Litlu hjörtun hefur séð um að safna fyrir og kaupa. „Við erum rík í þessu samfélagi þegar svo margir hugsa um þá sem minna hafa og við gátum gefið góðar gjafir,“ segir Þórunn Þórisdóttir, rekstrarstjóri Keflavíkurkirkju og umsjónarmaður úthlutunarinnar. Þórunn segir alls konar fólk sækja aðstoð, láglaunafólk, verkafólk, öryrkja og þeir sem hafa orðið undir í lífinu af ýmsum ástæðum. „Þetta er að megninu til barnafjölskyldur, sumar mjög barnstórar með fimm til sex börn og fólk jafnvel í fullri vinnu en ná bara ekki endum saman.“ Fjöldinn er svipaður og síðustu ár þrátt fyrir betra atvinnuástand á Suðurnesjum. „Launin eru oft ansi lág. Fólk getur ekki lifað af launum í fullri vinnu en er samt að spara og standa sig vel.“ Þórunn segir fólk finna nýjar leiðir til að halda jól án þess að það kosti of mikið. „Sumir halda náttfatajól því það eru ekki til spariföt og ekki peningur fyrir sparifötum. Börnunum finnst það bara kósý. Fólk býr sér til sína umgjörð og sinn frið í hjarta,“ segir Þórunn. Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
73 fjölskyldur af Suðurnesjum þáðu matar- og jólagjafir frá Velferðarsjóði Suðurnesja og Hjálparstarfi kirkjunnar til að geta haldið gleðiðleg jól. Úthlutunin fór fram á fimmtudag. Hver fjölskylda fær inneign í matvöruverslun og allir fá jólagjöf sem góðgerðarfélagið Litlu hjörtun hefur séð um að safna fyrir og kaupa. „Við erum rík í þessu samfélagi þegar svo margir hugsa um þá sem minna hafa og við gátum gefið góðar gjafir,“ segir Þórunn Þórisdóttir, rekstrarstjóri Keflavíkurkirkju og umsjónarmaður úthlutunarinnar. Þórunn segir alls konar fólk sækja aðstoð, láglaunafólk, verkafólk, öryrkja og þeir sem hafa orðið undir í lífinu af ýmsum ástæðum. „Þetta er að megninu til barnafjölskyldur, sumar mjög barnstórar með fimm til sex börn og fólk jafnvel í fullri vinnu en ná bara ekki endum saman.“ Fjöldinn er svipaður og síðustu ár þrátt fyrir betra atvinnuástand á Suðurnesjum. „Launin eru oft ansi lág. Fólk getur ekki lifað af launum í fullri vinnu en er samt að spara og standa sig vel.“ Þórunn segir fólk finna nýjar leiðir til að halda jól án þess að það kosti of mikið. „Sumir halda náttfatajól því það eru ekki til spariföt og ekki peningur fyrir sparifötum. Börnunum finnst það bara kósý. Fólk býr sér til sína umgjörð og sinn frið í hjarta,“ segir Þórunn.
Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira