Íslendingar í stjórn UEG í fyrsta skipti Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. desember 2017 17:15 Hlíf Þorgeirsdóttir og Sólveig Jónsdóttir Fimleikasamband Íslands á tvo fulltrúa í stjórn Evrópska fimleikasambandsins, UEG, eftir að kjörið var til stjórnar í dag. Hlíf Þorgeirsdóttir var sjálfkjörin í stöðu formanns nefndar um fimleika fyrir alla, en mótframbjóðandi hennar dróg framboð sitt til baka. Hún var kjörin í starfið til fjögurra ára og fylgir því sæti í stjórn UEG. Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Fimleikasambands Íslands, barðist um sjö laus sæti í stjórn UEG, en þrettán aðilar voru í framboði. Í annari umferð kosninga var staða Sólveigar í stjórninni orðin ljós. Bæði Hlíf og Sólveig hafa starfað í nefndum UEG undanfarin ár. Ísland er eina landið sem á tvo fulltrúa í stjórninni, en alls sitja hana átján manns. Aldrei áður hefur íslenskur fulltrúi setið í stjórn sambandsins. Áður en kosningaþingið hófst var íslensku sendinefndinni færð þau tíðindi að Ísland muni halda EuroGym árið 2020, en FSÍ og Reykjavíkurborg hafa unnið að umsókn um að halda mótið í töluverðan tíma. EuroGym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára ungmenni. Hátíðin er haldin annað hvert ár og stendur yfir í viku. Hún mun fara fram víðsvegar á götum og torgum Reykjavíkurborgar helgina 11. - 19. júlí 2020. Fimleikar Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Fimleikasamband Íslands á tvo fulltrúa í stjórn Evrópska fimleikasambandsins, UEG, eftir að kjörið var til stjórnar í dag. Hlíf Þorgeirsdóttir var sjálfkjörin í stöðu formanns nefndar um fimleika fyrir alla, en mótframbjóðandi hennar dróg framboð sitt til baka. Hún var kjörin í starfið til fjögurra ára og fylgir því sæti í stjórn UEG. Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdarstjóri Fimleikasambands Íslands, barðist um sjö laus sæti í stjórn UEG, en þrettán aðilar voru í framboði. Í annari umferð kosninga var staða Sólveigar í stjórninni orðin ljós. Bæði Hlíf og Sólveig hafa starfað í nefndum UEG undanfarin ár. Ísland er eina landið sem á tvo fulltrúa í stjórninni, en alls sitja hana átján manns. Aldrei áður hefur íslenskur fulltrúi setið í stjórn sambandsins. Áður en kosningaþingið hófst var íslensku sendinefndinni færð þau tíðindi að Ísland muni halda EuroGym árið 2020, en FSÍ og Reykjavíkurborg hafa unnið að umsókn um að halda mótið í töluverðan tíma. EuroGym er fimleikahátíð fyrir 12-18 ára ungmenni. Hátíðin er haldin annað hvert ár og stendur yfir í viku. Hún mun fara fram víðsvegar á götum og torgum Reykjavíkurborgar helgina 11. - 19. júlí 2020.
Fimleikar Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira