Segja kjarnorkustríð óumflýjanlegt Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2017 11:43 Frá heræfingum í Suður-Kóreu. Vísir/AFP Yfirvöld Norður-Kóreu segja það einungis tímaspursmál hvenær kjarnorkustríð skellur á á svæðinu. Það segja þeir vegna umfangsmikilla heræfinga sem eiga sér stað í Suður-Kóreu. Til æfinganna eru meðal annars notaðar flugvélar sem borið geta kjarnorkuvopn. Í frétt KCNA, opinberar fréttaveitu ríkisins, er haft eftir ónafngreindum embættismanni í Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu að æfingarnar séu til þess að æfa kjarnorkuárás á Norður-Kóreu og slíkar æfingar hafi ítrekað verið framkvæmdar.Þær hafi valdið því að stríð sé nú í raun staðreynd. Eina spurningin sé hvenær það hefjist. Í umræddri frétt eru orð Mike Pompeo, yfirmanns Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA), gagnrýnd. Hann sagði leyniþjónustur Bandaríkjanna telja að Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, áttaði sig ekki á því hve ótraust staða hans væri. Bæði innan Norður-Kóreu og á alþjóðavettvangi. Embættismaðurinn ónafngreindi sagði Bandaríkin storka Norður-Kóreu með því að móðga leiðtoga ríkisins sem sé hjarta þjóðarinnar. „Við óskum ekki eftir stríði en við munum ekki gefa eftir ef til þess kemur og ef Bandaríkin misreikna þolinmæði okkar og efna til kjarnorkustríðs, munum við beita öflugu kjarnorkuvopnabúri okkar til að láta Bandaríkin gjalda fyrir það.“ Á undanförnum mánuðum hafa minnst þrjár tilraunir mið langdrægar eldflaugar verið gerðar í Norður-Kóreu og hafa heræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna einnig verið algengar. Spenna er mikil á svæðinu, en yfirlýst markmið Norður-Kóreu er að þróa kjarnorkuvopn og eldflaugar sem geti borið slík vopn til Bandaríkjanna. Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Yfirvöld Norður-Kóreu segja það einungis tímaspursmál hvenær kjarnorkustríð skellur á á svæðinu. Það segja þeir vegna umfangsmikilla heræfinga sem eiga sér stað í Suður-Kóreu. Til æfinganna eru meðal annars notaðar flugvélar sem borið geta kjarnorkuvopn. Í frétt KCNA, opinberar fréttaveitu ríkisins, er haft eftir ónafngreindum embættismanni í Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu að æfingarnar séu til þess að æfa kjarnorkuárás á Norður-Kóreu og slíkar æfingar hafi ítrekað verið framkvæmdar.Þær hafi valdið því að stríð sé nú í raun staðreynd. Eina spurningin sé hvenær það hefjist. Í umræddri frétt eru orð Mike Pompeo, yfirmanns Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA), gagnrýnd. Hann sagði leyniþjónustur Bandaríkjanna telja að Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, áttaði sig ekki á því hve ótraust staða hans væri. Bæði innan Norður-Kóreu og á alþjóðavettvangi. Embættismaðurinn ónafngreindi sagði Bandaríkin storka Norður-Kóreu með því að móðga leiðtoga ríkisins sem sé hjarta þjóðarinnar. „Við óskum ekki eftir stríði en við munum ekki gefa eftir ef til þess kemur og ef Bandaríkin misreikna þolinmæði okkar og efna til kjarnorkustríðs, munum við beita öflugu kjarnorkuvopnabúri okkar til að láta Bandaríkin gjalda fyrir það.“ Á undanförnum mánuðum hafa minnst þrjár tilraunir mið langdrægar eldflaugar verið gerðar í Norður-Kóreu og hafa heræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna einnig verið algengar. Spenna er mikil á svæðinu, en yfirlýst markmið Norður-Kóreu er að þróa kjarnorkuvopn og eldflaugar sem geti borið slík vopn til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Norður-Kórea Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira