Húsnæðismál í forgangi: „Leitum allra leiða til að bæta þetta“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2017 19:54 Erfitt er að fá húsnæði á höfuðborgarsvæðinu, það dylst engum og síðustu daga hafa fréttir Stöðvar 2 fjallað um hópinn sem verður verst úti vegna ástandsins. Það eru þeir sem búa bókstaflega á götunni. Sumir búa í tjöldum eða tjaldvögnum, einhverjir leita til Gistiskýlisins en aðrir sofa úti - og hefur Frú Ragnheiður, verkefni Rauða krossins, brugðið á það ráð að útdeila svefnpokum og tjalddýnum. Húsnæðismál eru málefni sveitarfélaga og hefur Reykjavíkurborg borið hitann og þungann í þessum málum þar sem utangarðsfólk og heimilislausir leita til borgarinnar þótt þeir eigi lögheimili í öðrum sveitarfélögum. Enda er engin úrræði eins og gistiskýlið að finna í öðrum sveitarfélögum. Allir sem fréttastofa hefur talað við síðustu daga, sem starfa við málaflokkinn, eru sammála um að þörf sé á frekari aðkomu ríkisins að málefnum heimilislausra. Borgin hefur ákveðið að bæta við sextíu milljónum í málaflokkinn en borgarstjóri segir að ríkið þurfi að koma meira að heilbrigðisþættinum, þ.e. vegna þeirra sem eiga við fíknivanda að stríða, geðrænan vanda eða eru orðnir aldraðir. „Og svo finnst mér skipta mjög miklu máli að það verði ekki hik á nýrri ríkisstjórn að klára þá samninga sem eru langt komnir, um að borgin fái ríkislóðir til að byggja upp á," segir Dagur B. Eggertsson og kallar einnig önnur sveitarfélög að borðinu. „Þetta er einfaldlega stórt og mjög brýnt samfélagslegt verkefni sem leysist hraðar og betur ef við komum öll að því.“ Nýr félagsmálaráðherra ítrekar að þessi þáttur húsnæðisþjónustunnar sé á hendi sveitarfélaganna. „En ég tek undir með þeim sem hafa verið að lýsa áhyggjum af þessu ástandi og mér finnst full ástæða að við sem þjóð tökum utan um þetta og leitum allra leiða til að bæta þetta, það er að segja húsnæðisþáttinn,“ segir Ásmundur Einar Daðason. Ásmundur Einar hefur aðeins verið stuttan tíma starfandi ráðherra félagsmálaráðherra og mun næstu vikur skoða hvað fyrri ríkisstjórn hefur gert.Hvernig sérðu fyrir þér að ríkið geti aukið aðkomu sínu að þessum málum? „Við þurfum að skoða allar leiðir til þess og það er til skoðunar hjá ráðuneytinu, búið að setja það af stað. Það er engin töfralausn en hins vegar verður þetta forgangsverkefni.“ Tengdar fréttir Nauðsynlegt að koma fólki strax í skjól Fólki sem er á götunni í Reykjavík verður boðið að flytja inn í íbúðir í borginni og á Víðinesi á næstu dögum og vikum að sögn borgarstjóra, sem segir nauðsynlegt að koma fólkinu strax í skjól. Fréttastofa skoðaði nýtt úrræði fyrir heimilislausa í Kópavogi en fyrsti íbúinn flytur inn næstkomandi föstudag 3. desember 2017 19:15 Sofa í bílakjallara eða ruslageymslu Heimilislausir einstaklingar í Reykjavík telja borgaryfirvöld hafa brugðist og gagnrýna úrræðaleysi. Þrír einstaklingar hafa komið sér upp tjöldum í Öskjuhlíð og búa þar. Annar maður hefur sofið í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur í nokkra mánuði. 2. desember 2017 20:00 Fleiri ungir menn í Gistiskýlinu Sérstakt átaksverkefni hefur komið því til leiða að tólf pólskir utangarðsmenn sem höfðust við í Gistiskýlinu hafa farið til síns heima í áfengismeðferð. Erfiður húsnæðismarkaður veldur því að fleiri eru í erfiðri stöðu. Forstöðumaður Gistiskýlsins segir þörf á fjölbreyttum úrræðum fyrir fjölbreyttan hóp utangarðsmanna. 5. desember 2017 20:00 Aukin harka á götunni: Fólk leiðist frekar út í kynlífsvinnu og glæpi Erfiðara er að bjarga sér um gististað og morfínskyld lyf hafa tvöfaldast í verði. Um fimm hundruð manns nota vímuefni í æð og til að bjarga sér um efni og húsaskjól hafa fleiri leiðst út í kynlífsvinnu, innbrot og aðra glæpi. 6. desember 2017 20:00 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Erfitt er að fá húsnæði á höfuðborgarsvæðinu, það dylst engum og síðustu daga hafa fréttir Stöðvar 2 fjallað um hópinn sem verður verst úti vegna ástandsins. Það eru þeir sem búa bókstaflega á götunni. Sumir búa í tjöldum eða tjaldvögnum, einhverjir leita til Gistiskýlisins en aðrir sofa úti - og hefur Frú Ragnheiður, verkefni Rauða krossins, brugðið á það ráð að útdeila svefnpokum og tjalddýnum. Húsnæðismál eru málefni sveitarfélaga og hefur Reykjavíkurborg borið hitann og þungann í þessum málum þar sem utangarðsfólk og heimilislausir leita til borgarinnar þótt þeir eigi lögheimili í öðrum sveitarfélögum. Enda er engin úrræði eins og gistiskýlið að finna í öðrum sveitarfélögum. Allir sem fréttastofa hefur talað við síðustu daga, sem starfa við málaflokkinn, eru sammála um að þörf sé á frekari aðkomu ríkisins að málefnum heimilislausra. Borgin hefur ákveðið að bæta við sextíu milljónum í málaflokkinn en borgarstjóri segir að ríkið þurfi að koma meira að heilbrigðisþættinum, þ.e. vegna þeirra sem eiga við fíknivanda að stríða, geðrænan vanda eða eru orðnir aldraðir. „Og svo finnst mér skipta mjög miklu máli að það verði ekki hik á nýrri ríkisstjórn að klára þá samninga sem eru langt komnir, um að borgin fái ríkislóðir til að byggja upp á," segir Dagur B. Eggertsson og kallar einnig önnur sveitarfélög að borðinu. „Þetta er einfaldlega stórt og mjög brýnt samfélagslegt verkefni sem leysist hraðar og betur ef við komum öll að því.“ Nýr félagsmálaráðherra ítrekar að þessi þáttur húsnæðisþjónustunnar sé á hendi sveitarfélaganna. „En ég tek undir með þeim sem hafa verið að lýsa áhyggjum af þessu ástandi og mér finnst full ástæða að við sem þjóð tökum utan um þetta og leitum allra leiða til að bæta þetta, það er að segja húsnæðisþáttinn,“ segir Ásmundur Einar Daðason. Ásmundur Einar hefur aðeins verið stuttan tíma starfandi ráðherra félagsmálaráðherra og mun næstu vikur skoða hvað fyrri ríkisstjórn hefur gert.Hvernig sérðu fyrir þér að ríkið geti aukið aðkomu sínu að þessum málum? „Við þurfum að skoða allar leiðir til þess og það er til skoðunar hjá ráðuneytinu, búið að setja það af stað. Það er engin töfralausn en hins vegar verður þetta forgangsverkefni.“
Tengdar fréttir Nauðsynlegt að koma fólki strax í skjól Fólki sem er á götunni í Reykjavík verður boðið að flytja inn í íbúðir í borginni og á Víðinesi á næstu dögum og vikum að sögn borgarstjóra, sem segir nauðsynlegt að koma fólkinu strax í skjól. Fréttastofa skoðaði nýtt úrræði fyrir heimilislausa í Kópavogi en fyrsti íbúinn flytur inn næstkomandi föstudag 3. desember 2017 19:15 Sofa í bílakjallara eða ruslageymslu Heimilislausir einstaklingar í Reykjavík telja borgaryfirvöld hafa brugðist og gagnrýna úrræðaleysi. Þrír einstaklingar hafa komið sér upp tjöldum í Öskjuhlíð og búa þar. Annar maður hefur sofið í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur í nokkra mánuði. 2. desember 2017 20:00 Fleiri ungir menn í Gistiskýlinu Sérstakt átaksverkefni hefur komið því til leiða að tólf pólskir utangarðsmenn sem höfðust við í Gistiskýlinu hafa farið til síns heima í áfengismeðferð. Erfiður húsnæðismarkaður veldur því að fleiri eru í erfiðri stöðu. Forstöðumaður Gistiskýlsins segir þörf á fjölbreyttum úrræðum fyrir fjölbreyttan hóp utangarðsmanna. 5. desember 2017 20:00 Aukin harka á götunni: Fólk leiðist frekar út í kynlífsvinnu og glæpi Erfiðara er að bjarga sér um gististað og morfínskyld lyf hafa tvöfaldast í verði. Um fimm hundruð manns nota vímuefni í æð og til að bjarga sér um efni og húsaskjól hafa fleiri leiðst út í kynlífsvinnu, innbrot og aðra glæpi. 6. desember 2017 20:00 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Sjá meira
Nauðsynlegt að koma fólki strax í skjól Fólki sem er á götunni í Reykjavík verður boðið að flytja inn í íbúðir í borginni og á Víðinesi á næstu dögum og vikum að sögn borgarstjóra, sem segir nauðsynlegt að koma fólkinu strax í skjól. Fréttastofa skoðaði nýtt úrræði fyrir heimilislausa í Kópavogi en fyrsti íbúinn flytur inn næstkomandi föstudag 3. desember 2017 19:15
Sofa í bílakjallara eða ruslageymslu Heimilislausir einstaklingar í Reykjavík telja borgaryfirvöld hafa brugðist og gagnrýna úrræðaleysi. Þrír einstaklingar hafa komið sér upp tjöldum í Öskjuhlíð og búa þar. Annar maður hefur sofið í bílakjallara Ráðhúss Reykjavíkur í nokkra mánuði. 2. desember 2017 20:00
Fleiri ungir menn í Gistiskýlinu Sérstakt átaksverkefni hefur komið því til leiða að tólf pólskir utangarðsmenn sem höfðust við í Gistiskýlinu hafa farið til síns heima í áfengismeðferð. Erfiður húsnæðismarkaður veldur því að fleiri eru í erfiðri stöðu. Forstöðumaður Gistiskýlsins segir þörf á fjölbreyttum úrræðum fyrir fjölbreyttan hóp utangarðsmanna. 5. desember 2017 20:00
Aukin harka á götunni: Fólk leiðist frekar út í kynlífsvinnu og glæpi Erfiðara er að bjarga sér um gististað og morfínskyld lyf hafa tvöfaldast í verði. Um fimm hundruð manns nota vímuefni í æð og til að bjarga sér um efni og húsaskjól hafa fleiri leiðst út í kynlífsvinnu, innbrot og aðra glæpi. 6. desember 2017 20:00