Borat býðst til að borga sektirnar Daníel Freyr Birkisson skrifar 21. nóvember 2017 15:02 Samsett mynd af Cohen í gervi Borats og ferðamönnunum sex. mynd/samsett Leikarinn Sacha Baron Cohen hefur boðist til þess að greiða sektir sex tékkneskra ferðamanna sem klæddu sig í sundskýlur líkt og kvikmyndapersónan Borat. Atvikið átti sér stað í höfuðborg Kasakstan, Astana, í síðustu viku. Cohen gaf Borat líf í kvikmynd frá 2006, en hún fjallar um einfaldan fréttamann frá Kasakstan sem leggur leið sína til Bandaríkjanna í þeim tilgangi að kynna sér menninguna þar í landi. Cohen gaf þetta út á Facebook síðu sinni, en þar sagðist hann vera tilbúinn að greiða sektirnar sem mönnunum voru afhentar myndu þeir senda póst á netfangið arrestedforwearingyourmankini@gmail.com með sönnunum. Persónan Borat er mjög umdeild í Kasaktstan en yfirvöld þar í landi hótuðu að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Utanríkisráðherra Kasakstan þakkaði Cohen seinna meir fyrir að hafa aukið ferðamannaflæði til landsins. Sektin nemur um sjö þúsund krónum á hvern ferðamann en samanlögð upphæð sexmenninganna ætti ekki að reynast Cohen þung byrði en í fyrra var hann metinn á um 105 milljónir punda.Hér að neðan má sjá Facebook færslu Cohen. Kasakstan Tékkland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Sendi Dönum tóninn Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira
Leikarinn Sacha Baron Cohen hefur boðist til þess að greiða sektir sex tékkneskra ferðamanna sem klæddu sig í sundskýlur líkt og kvikmyndapersónan Borat. Atvikið átti sér stað í höfuðborg Kasakstan, Astana, í síðustu viku. Cohen gaf Borat líf í kvikmynd frá 2006, en hún fjallar um einfaldan fréttamann frá Kasakstan sem leggur leið sína til Bandaríkjanna í þeim tilgangi að kynna sér menninguna þar í landi. Cohen gaf þetta út á Facebook síðu sinni, en þar sagðist hann vera tilbúinn að greiða sektirnar sem mönnunum voru afhentar myndu þeir senda póst á netfangið arrestedforwearingyourmankini@gmail.com með sönnunum. Persónan Borat er mjög umdeild í Kasaktstan en yfirvöld þar í landi hótuðu að höfða mál gegn Cohen fyrir að móðga þjóðina. Utanríkisráðherra Kasakstan þakkaði Cohen seinna meir fyrir að hafa aukið ferðamannaflæði til landsins. Sektin nemur um sjö þúsund krónum á hvern ferðamann en samanlögð upphæð sexmenninganna ætti ekki að reynast Cohen þung byrði en í fyrra var hann metinn á um 105 milljónir punda.Hér að neðan má sjá Facebook færslu Cohen.
Kasakstan Tékkland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Sendi Dönum tóninn Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Sjá meira