54 vilja verða skrifstofustjóri menningarmála í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. nóvember 2017 10:06 Gunnar Kristinn Þórðarson, Katrín Johnson og Karl Pétur Jónsson eru á meðal umsækjenda. 54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari Ráðningar Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira
54 sóttu um stöðu skrifstofustjóra menningarmála sem Menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem auglýst var þann 3. nóvember. Umsóknarfestur rann út þann 19. nóvember. Fólk úr öllum áttum sækist eftir starfinu. Menningar- og ferðamálasvið fer með framkvæmd menningar- og ferðamála hjá Reykjavíkurborg. Sviðið hefur yfirumsjón með starfsemi Borgarbókasafns Reykjavíkur, Borgarsögusafns Reykjavíkur, Höfuðborgarstofu og Listasafns Reykjavíkur. Sviðið hefur jafnframt umsjón með málefnum Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi, tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu, Listahátíðar í Reykjavík og Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir hönd Reykjavíkurborgar. Menningar- og ferðamálasvið sér jafnframt um samninga, styrki og samskipti við lista- og menningarlífið og er borgaryfirvöldum til faglegrar ráðgjafar í þeim málaflokkum sem undir sviðið heyra. 54 einstaklingar sóttu um stöðu skrifstofustjóra en listi yfir nöfnin hefur verið birtur á heimasíðu borgarinnar. Umsækjendur um stöðuna eru: Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðamálafræðingur Agnar Jón Egilsson, framkvæmdastjóri Álfrún G. Guðrúnardóttir, kynningar- og markaðsstjóri Ása Fanney Gestsdóttir, menningarstjórnandi Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri MPM Davíð Már Gunnarsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur Edda Harðardóttir, kennari Eldar Ástþórsson, framkvæmdastjóri viðburða og upplýsingafulltrúi CCP Elfa Hrönn Guðmundsdóttir, MBA og ráðgjafi Elísabet Hallbeck, löggiltur fasteignasali Elísabet María Hafsteinsdóttir, ritstjóri og verkefnastjóri Erla Dögg Grétarsdóttir, ferðamálafræðingur Gestur Örn Ákason, viðskiptafræðingur Guðríður S Sigurðardóttir, píanóleikari og MBA Gunnar Ingi Gunnsteinsson, skrifstofustjóri Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Hans Gústafsson, kerfisstjóri og ráðgjafi Héðinn Sveinbjörnsson, fjármálastjóri og MBA Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og viðburðastjóri Íris Arnardóttir, BS. í þjóðfræði Jóhann Sigurður Jóhannsson, stuðningsfulltrúi/mannfræðingur Jóhanna Heiðdal Sigurðardóttir, lögfræðingur Jón Ingvar Bragason, framkvæmdastjóri Jóna Finnsdóttir, framkvæmdastjóri Karen María Jónsdóttir, menningarstjórnandi Karl Pétur Jónsson, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra Katrín Johnson, mannfræðingur og listdansari Kristín Pétursdóttir, skrifstofustjóri Lárus Vilhjálmsson, leikhússtjóri Linda Lea Bogadóttir, markaðs- og menningarfulltrúi María Rún Hafliðadóttir, forstöðumaður Marín Guðrún Hrafnsdóttir, verkefnastjóri og fyrv. deildarstjóri menningar- og ferðamála Marta Nordal, leikstjóri Olga María Ólafsdóttir, ferðamálafræðingur Ólafur Þorsteinn Kjartansson, viðskiptastjóri Ólöf Hulda Breiðfjörð, verkefnastjóri fræðslu- og kynningarmála Menningarhúsanna Kópavogi Patricia Anna Þormar, verkefnastjóri Pétur Arnar Kristinsson, hönnuður Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri Salome Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri Sif Gunnarsdóttir, forstöðumaður Sif Sigfúsdóttir, ráðgjafi og M.Sc. í mannauðsstjórnun Sigfríður Björnsdóttir, deildarstjóri Sigmann Þórðarson, myndlistarmaður Sigrún Sigurðardóttir, deildarstjóri Sigurður Ásgeir Árnason, framkvæmdarstjóri Sigurður Kaiser, sviðshönnuður og meistaranemi við Háskóla Íslands Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands Sóley Eiríksdóttir, verkefnastjóri Sólrún Sumarliðadóttir, tónlistarkona og MA í menningarstefnu og -stjórnun Valgerður Árnadóttir, framkvæmdastjóri Vigfús Ingvarsson, nemi í viðburðarstjórnun við Háskólann að Hólum Þórmundur Jónatansson, ráðgjafi Þórunn Edda Magnúsdóttir, tónleikahaldari
Ráðningar Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Sjá meira