Segir líklegt að Hrafnaþing verði á sínum stað á morgun Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 19:26 Ingvi Hrafn Jónsson hefur um árabil verið andlit ÍNN þar sem hann hefur meðal annars stýrt þættinum Hrafnaþing. Vísir „Var það ekki Mark Twain sem taldi fregnir af andláti sínu ýktar. Hvernig líst ykkur á NÝNN?“ skrifar Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsmaður og stjórnandi þáttarins Hrafnaþing á ÍNN. Greint var frá því fyrr í dag að stjórnendur ÍNN hafi ákveðið að leggja stöðina niður og að útsendingum hennar verði hætt í kvöld. Ingvi Hrafn segir þó að sennilega verði Hrafnaþing á sínum stað á morgun. „Hópur velunnara ÍNN á í viðræðum við skiptastjóra um kaup á félaginu. Hrafnaþing verður sennilega á sínum stað á morgun,“ skrifar Ingvi Hrafn. Hann segir jafnframt að það sé sorglegt að fara þurfi þessa leið en við því hafi mátt búast. „Í eitt ár hefur hvorki verið starfandi markaðs né söludeild ,eigendur voru að róa lífróður á öðrum vígstöðvum, eins og komið hefur í ljós og höfðu ekki svigrúm til annarra verkefna.“ Í tilkynningu frá stjórnendum ÍNN fyrr í dag sagði að stöðin hafi glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. Tækjabúnaður þarfnist endurnýjunar og ljóst sé að stöðin verði ekki rekin áfram nema nýtt fjármagn komi til. Hlutafé í ÍNN var meðal þess sem Frjáls fjölmiðlun keypti af Pressunni í haust. Fjölmiðlar Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
„Var það ekki Mark Twain sem taldi fregnir af andláti sínu ýktar. Hvernig líst ykkur á NÝNN?“ skrifar Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsmaður og stjórnandi þáttarins Hrafnaþing á ÍNN. Greint var frá því fyrr í dag að stjórnendur ÍNN hafi ákveðið að leggja stöðina niður og að útsendingum hennar verði hætt í kvöld. Ingvi Hrafn segir þó að sennilega verði Hrafnaþing á sínum stað á morgun. „Hópur velunnara ÍNN á í viðræðum við skiptastjóra um kaup á félaginu. Hrafnaþing verður sennilega á sínum stað á morgun,“ skrifar Ingvi Hrafn. Hann segir jafnframt að það sé sorglegt að fara þurfi þessa leið en við því hafi mátt búast. „Í eitt ár hefur hvorki verið starfandi markaðs né söludeild ,eigendur voru að róa lífróður á öðrum vígstöðvum, eins og komið hefur í ljós og höfðu ekki svigrúm til annarra verkefna.“ Í tilkynningu frá stjórnendum ÍNN fyrr í dag sagði að stöðin hafi glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. Tækjabúnaður þarfnist endurnýjunar og ljóst sé að stöðin verði ekki rekin áfram nema nýtt fjármagn komi til. Hlutafé í ÍNN var meðal þess sem Frjáls fjölmiðlun keypti af Pressunni í haust.
Fjölmiðlar Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira