Komst í úrslitin á HM á sjö og hálfri mínútu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2017 13:45 Björn Lúkas Haraldsson freistar þess að verða heimsmeistari á morgun. Mynd/Mjölnir Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson úr Mjölni komst í gær í úrslitaviðureignina á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer í Ástralíu. Hann mætir Svíanum Khaled Laallam í úrslitum á morgun en hlé verður gert á keppni í dag. Björn Lúkas keppir í millivigt þar sem 29 hófu leik en sá sænski sat hjá í fyrstu umferð og er aðeins búinn að berjast tvisvar sinnum.Sjá einnig:Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Björn er búinn að berjast fjórum sinnum og hefur pakkað öllum andstæðingum sínum saman. Hann er búinn að klára alla sína bardaga í fyrstu lotu og hefur aðeins verið inn í búrinu á HM í sjö mínútur og þrjátíu og sex sekúndur. Keppt er í þrisvar sinnum þriggja mínútna lotum þannig fari bardagi alla leið getur hann lengst verið níu mínútur. Björn Lúkas hefur því ekki náð að klára heilan bardaga í mínútum talið. Það eru MMA Fréttir sem vekja athygli á þessu. Khaled Laallam, sem Björn Lúkas mætir í úrslitum á morgun, hefur unnið ellefu af tólf bardögum sínum á ferlinum en hann þurfti ekki að berjast í átta manna úrslitum þar sem mótherji hans stóðst ekki læknisskoðun og fékk ekki að keppa. Sá sænski er búinn að klára báða bardaga sína á dómaraúrskurði og hefur því í heildina verið í búrinu í 18 mínútur í tveimur bardögum eða ríflega tvöfalt lengur en Björn Lúkas þrátt fyrir að Íslendingurinn er búinn að berjast tvisvar sinnum oftar. MMA Tengdar fréttir Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25 Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Vann ofurhlaup með barn á brjósti Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Dagskráin í dag: Indiana getur komist skrefi nær úrslitum „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Sjá meira
Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson úr Mjölni komst í gær í úrslitaviðureignina á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer í Ástralíu. Hann mætir Svíanum Khaled Laallam í úrslitum á morgun en hlé verður gert á keppni í dag. Björn Lúkas keppir í millivigt þar sem 29 hófu leik en sá sænski sat hjá í fyrstu umferð og er aðeins búinn að berjast tvisvar sinnum.Sjá einnig:Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Björn er búinn að berjast fjórum sinnum og hefur pakkað öllum andstæðingum sínum saman. Hann er búinn að klára alla sína bardaga í fyrstu lotu og hefur aðeins verið inn í búrinu á HM í sjö mínútur og þrjátíu og sex sekúndur. Keppt er í þrisvar sinnum þriggja mínútna lotum þannig fari bardagi alla leið getur hann lengst verið níu mínútur. Björn Lúkas hefur því ekki náð að klára heilan bardaga í mínútum talið. Það eru MMA Fréttir sem vekja athygli á þessu. Khaled Laallam, sem Björn Lúkas mætir í úrslitum á morgun, hefur unnið ellefu af tólf bardögum sínum á ferlinum en hann þurfti ekki að berjast í átta manna úrslitum þar sem mótherji hans stóðst ekki læknisskoðun og fékk ekki að keppa. Sá sænski er búinn að klára báða bardaga sína á dómaraúrskurði og hefur því í heildina verið í búrinu í 18 mínútur í tveimur bardögum eða ríflega tvöfalt lengur en Björn Lúkas þrátt fyrir að Íslendingurinn er búinn að berjast tvisvar sinnum oftar.
MMA Tengdar fréttir Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25 Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Íslenski boltinn Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Enski boltinn Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Vann ofurhlaup með barn á brjósti Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Dagskráin í dag: Indiana getur komist skrefi nær úrslitum „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Sjá meira
Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25
Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30