Segir eineltismálið prófstein á Húsavík Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. nóvember 2017 08:00 Eineltismálið er prófsteinn á Húsavík að mati Örlygs. Vísir/Vilhelm Forseti sveitarstjórnar Norðurþings segir eineltismálið á Húsavík vera prófsteinn á það hvernig samfélag bærinn vilji vera. Á málinu þurfi að taka. Einelti sé landlægt vandamál sem kunni að virka stærra á þolanda í litlu samfélagi eins og Húsavík: „þar sem honum finnst eins og allt samfélagið sé gerandi eða óvirkur þátttakandi, þegar raunin er að fæstir vita af því sem á sér stað.“Vísir hefur fjallað ítarlega um mál sextán ára stúlku á Húsavík sem lögð hefur verið í gróft einelti í átta ára. Líðan hennar varð svo slæm að á dögunum reyndi hún að svipta sig lífi.Foreldrar stúlkunnar, Sigrún Birna Árnadóttir og Almar Eggertsson, stigu því fram og tjáðu sig opinberlega um sjálfsvígstilraunina og eineltið til þess að vekja bæjarbúa til umhugsunar - síðast í gærkvöldi.Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar grein í Fréttablaðinu í dag.Sjá einnig: Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“Það segir forseti sveitarstjórnarinnar, Örlygur Hnefill Örlygsson, til marks um ótrúlegt hugrekki af hálfu foreldranna. „Einlæg frásögn þeirra vakti athygli um land allt. Því miður, en nokkuð fyrirsjáanlega, framkallaði það hins vegar viðbrögð sem einnig eru ofbeldi. Fjöldi fólks víðs vegar um landið steig fram til að fordæma alla íbúa Húsavíkur og orð voru rituð sem var hálf lamandi að lesa. Orð sem munu lifa á netinu um langa tíð,“ skrifar Örlygur í grein sem birtist í Fréttablaðin í morgun. Honum sárnar að hið „hið mikla og vandaða starf“ sem unnið sé í skóla stúlkunnar hafi verið gert að engu með þessum ummælum. Þegar slíkt gerist eigi samfélög til að fara í vörn að mati Örlygs. „Þannig skapar sú ljóta umræða sem á sér stað á samfélagsmiðlum gjá milli þolandans og þess samfélags sem þarf að skerast í leikinn og þolandinn er að kalla til. Samfélagið hér er enn frekar en önnur samfélög í vörn vegna atburða úr fortíðinni.“ Því næst reifar hann þá stefnu sem er í gildi í skólum Húsavíkur. Að mati Örlygs tekst stefnunni oftast að uppræta eineltismálin sem koma upp- „en því miður ekki alltaf.“ „Nú stöndum við aftur frammi fyrir máli sem samfélagið okkar þarf að taka á. Hvernig við tökum á því mun segja mikið um hvernig samfélag við höfum skapað og hvernig samfélag við viljum vera,“ segir Örlygur í greininni sem nálgast má hér. Tengdar fréttir Reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2. nóvember 2017 12:45 Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8. nóvember 2017 23:15 Einelti Í liðinni viku stigu fram foreldrar og barn og sögðu sára sögu sína af einelti í samfélagi okkar á Húsavík. Mikið hugrekki þarf til að stíga það skref. Ég veit það vel því ég á sjálfur sögu sem þolandi eineltis, sögu sem ég hef aldrei sagt og bar lengi með mér skömm vegna hennar. 9. nóvember 2017 07:00 Hafa orðið fyrir aðkasti eftir að hafa fjallað um eineltið opinberlega 4. nóvember 2017 19:45 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Forseti sveitarstjórnar Norðurþings segir eineltismálið á Húsavík vera prófsteinn á það hvernig samfélag bærinn vilji vera. Á málinu þurfi að taka. Einelti sé landlægt vandamál sem kunni að virka stærra á þolanda í litlu samfélagi eins og Húsavík: „þar sem honum finnst eins og allt samfélagið sé gerandi eða óvirkur þátttakandi, þegar raunin er að fæstir vita af því sem á sér stað.“Vísir hefur fjallað ítarlega um mál sextán ára stúlku á Húsavík sem lögð hefur verið í gróft einelti í átta ára. Líðan hennar varð svo slæm að á dögunum reyndi hún að svipta sig lífi.Foreldrar stúlkunnar, Sigrún Birna Árnadóttir og Almar Eggertsson, stigu því fram og tjáðu sig opinberlega um sjálfsvígstilraunina og eineltið til þess að vekja bæjarbúa til umhugsunar - síðast í gærkvöldi.Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar grein í Fréttablaðinu í dag.Sjá einnig: Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“Það segir forseti sveitarstjórnarinnar, Örlygur Hnefill Örlygsson, til marks um ótrúlegt hugrekki af hálfu foreldranna. „Einlæg frásögn þeirra vakti athygli um land allt. Því miður, en nokkuð fyrirsjáanlega, framkallaði það hins vegar viðbrögð sem einnig eru ofbeldi. Fjöldi fólks víðs vegar um landið steig fram til að fordæma alla íbúa Húsavíkur og orð voru rituð sem var hálf lamandi að lesa. Orð sem munu lifa á netinu um langa tíð,“ skrifar Örlygur í grein sem birtist í Fréttablaðin í morgun. Honum sárnar að hið „hið mikla og vandaða starf“ sem unnið sé í skóla stúlkunnar hafi verið gert að engu með þessum ummælum. Þegar slíkt gerist eigi samfélög til að fara í vörn að mati Örlygs. „Þannig skapar sú ljóta umræða sem á sér stað á samfélagsmiðlum gjá milli þolandans og þess samfélags sem þarf að skerast í leikinn og þolandinn er að kalla til. Samfélagið hér er enn frekar en önnur samfélög í vörn vegna atburða úr fortíðinni.“ Því næst reifar hann þá stefnu sem er í gildi í skólum Húsavíkur. Að mati Örlygs tekst stefnunni oftast að uppræta eineltismálin sem koma upp- „en því miður ekki alltaf.“ „Nú stöndum við aftur frammi fyrir máli sem samfélagið okkar þarf að taka á. Hvernig við tökum á því mun segja mikið um hvernig samfélag við höfum skapað og hvernig samfélag við viljum vera,“ segir Örlygur í greininni sem nálgast má hér.
Tengdar fréttir Reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2. nóvember 2017 12:45 Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8. nóvember 2017 23:15 Einelti Í liðinni viku stigu fram foreldrar og barn og sögðu sára sögu sína af einelti í samfélagi okkar á Húsavík. Mikið hugrekki þarf til að stíga það skref. Ég veit það vel því ég á sjálfur sögu sem þolandi eineltis, sögu sem ég hef aldrei sagt og bar lengi með mér skömm vegna hennar. 9. nóvember 2017 07:00 Hafa orðið fyrir aðkasti eftir að hafa fjallað um eineltið opinberlega 4. nóvember 2017 19:45 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Reyndi sjálfsvíg vegna eineltis á Húsavík: „Hoppaðu fram af kletti og drepstu“ Sextán ára stúlka hefur verið lögð í gróft einelti í átta ár. Móðir hennar segir þöggun um einelti í samfélaginu og hvetur foreldra til að ræða við börnin sín. 2. nóvember 2017 12:45
Sigrún og Almar þakka stuðninginn: „Undanfarnir dagar hafa verið afskaplega dýrmætir“ Í síðustu viku stigu Sigrún og Almar fram og sögðu frá einelti sem dóttir þeirra hafði orðið fyrir á Húsavík í átta ár. 8. nóvember 2017 23:15
Einelti Í liðinni viku stigu fram foreldrar og barn og sögðu sára sögu sína af einelti í samfélagi okkar á Húsavík. Mikið hugrekki þarf til að stíga það skref. Ég veit það vel því ég á sjálfur sögu sem þolandi eineltis, sögu sem ég hef aldrei sagt og bar lengi með mér skömm vegna hennar. 9. nóvember 2017 07:00