Ernirnir fljúga enn hæst í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. október 2017 10:00 Carson Wentz fagnar með hlauparanum sínum, LaGarrette Blount, í gær. vísir/getty Philadelphia Eagles er enn heitasta liðið í NFL-deildinni og í gær fór liðið illa með San Francisco 49ers. 49ers og Cleveland eru enn án sigurs í deildinni eftir leiki gærdagsins. Ernirnir eru aftur á móti búnir að vinna sjö leiki og aðeins tapa einum. Það er besti árangur deildarinnar. Leikstjórnandi Eagles, Carson Wentz, mun með sama áframhaldi gera tilkall til þess að vera valinn besti leikmaður ársins. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum í gær og keyrir liðið áfram í átt að hverjum sigrinum á fætur öðrum. Leikur gærkvöldsins var viðureign Houston og Seattle þar sem liðin skoruðu að vild. Kom mörgum á óvart enda þekkt varnarlið. Leikstjórnendur liðanna áttu báðir ótrúlegan leik. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle, kastaði boltanum 452 jarda og fjórar sendingar enduðu sem snertimark. Nýliðaleikstjórnandi Houston, DeShaun Watson, var litlu síðri með 402 jarda og kastaði boltanum einnig fyrir fjórum snertimörkum.Úrslit: Cleveland-Minnesota 16-33 Buffalo-Oakland 34-14 Cincinnati-Indianapolis 24-23 New England-LA Chargers 21-13 New Orleans-Chicago 20-12 NY Jets-Atlanta 20-25 Philadelphia-San Francisco 33-10 Tampa Bay-Carolina 3-17 Seattle-Houston 41-38 Washington-Dallas 19-33 Detroit-Pittsburgh 15-20Í nótt: Kansas City - DenverStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira
Philadelphia Eagles er enn heitasta liðið í NFL-deildinni og í gær fór liðið illa með San Francisco 49ers. 49ers og Cleveland eru enn án sigurs í deildinni eftir leiki gærdagsins. Ernirnir eru aftur á móti búnir að vinna sjö leiki og aðeins tapa einum. Það er besti árangur deildarinnar. Leikstjórnandi Eagles, Carson Wentz, mun með sama áframhaldi gera tilkall til þess að vera valinn besti leikmaður ársins. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum í gær og keyrir liðið áfram í átt að hverjum sigrinum á fætur öðrum. Leikur gærkvöldsins var viðureign Houston og Seattle þar sem liðin skoruðu að vild. Kom mörgum á óvart enda þekkt varnarlið. Leikstjórnendur liðanna áttu báðir ótrúlegan leik. Russell Wilson, leikstjórnandi Seattle, kastaði boltanum 452 jarda og fjórar sendingar enduðu sem snertimark. Nýliðaleikstjórnandi Houston, DeShaun Watson, var litlu síðri með 402 jarda og kastaði boltanum einnig fyrir fjórum snertimörkum.Úrslit: Cleveland-Minnesota 16-33 Buffalo-Oakland 34-14 Cincinnati-Indianapolis 24-23 New England-LA Chargers 21-13 New Orleans-Chicago 20-12 NY Jets-Atlanta 20-25 Philadelphia-San Francisco 33-10 Tampa Bay-Carolina 3-17 Seattle-Houston 41-38 Washington-Dallas 19-33 Detroit-Pittsburgh 15-20Í nótt: Kansas City - DenverStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Sjá meira