Ernirnir fljúga hæst í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2017 13:45 Carson Wentz fagnar í leiknum í nótt. vísir/getty Þegar sjö umferðum er lokið í NFL-deildinni er Philadelphia Eagles nokkuð óvænt með besta árangurinn í deildinni. Ernirnir eru búnir að vinna sex leiki og tapa einum. Þeir skelltu Washington, 34-24, í nótt þar sem leikstjórnandi þeirra, Carson Wentz, fór á kostum. Wentz virðist vera púslið sem hefur vantað í liðið síðustu ár. Hann kláraði 17 af 25 sendingum sínum í nótt fyrir 268 jördum og heilum fjórum snertimörkum. Hann hljóp þess utan 63 jarda. Algjörlega óstöðvandi. Fimm lið eru með 5-2 árangur í vetur og aðeins tvö lið hafa tapað öllum sínum leikjum það sem af er. Það eru San Francisco 49ers og Cleveland Browns.Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 34-24 Buffalo - Tampa Bay 30-27 Chicago - Carolina 17-3 Cleveland - Tennessee 9-12 Green Bay - New Orleans 17-26 Indianapolis - Jacksonville 0-27 LA Rams - Arizona 33-0 Miami - NY Jets 31-28 Minnesota - Baltimore 24-16 San Francisco - Dallas 10-40 Pittsburgh - Cincinnati 29-14 LA Chargers - Denver 21-0 NY Giants - Seattle 7-24 New England - Atlanta 23-7Staðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Þegar sjö umferðum er lokið í NFL-deildinni er Philadelphia Eagles nokkuð óvænt með besta árangurinn í deildinni. Ernirnir eru búnir að vinna sex leiki og tapa einum. Þeir skelltu Washington, 34-24, í nótt þar sem leikstjórnandi þeirra, Carson Wentz, fór á kostum. Wentz virðist vera púslið sem hefur vantað í liðið síðustu ár. Hann kláraði 17 af 25 sendingum sínum í nótt fyrir 268 jördum og heilum fjórum snertimörkum. Hann hljóp þess utan 63 jarda. Algjörlega óstöðvandi. Fimm lið eru með 5-2 árangur í vetur og aðeins tvö lið hafa tapað öllum sínum leikjum það sem af er. Það eru San Francisco 49ers og Cleveland Browns.Úrslit helgarinnar: Philadelphia - Washington 34-24 Buffalo - Tampa Bay 30-27 Chicago - Carolina 17-3 Cleveland - Tennessee 9-12 Green Bay - New Orleans 17-26 Indianapolis - Jacksonville 0-27 LA Rams - Arizona 33-0 Miami - NY Jets 31-28 Minnesota - Baltimore 24-16 San Francisco - Dallas 10-40 Pittsburgh - Cincinnati 29-14 LA Chargers - Denver 21-0 NY Giants - Seattle 7-24 New England - Atlanta 23-7Staðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira