Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 06:22 Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðurkjördæmi, eða 25,16 prósent. Vísir/Anton Brink Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing. Flokkur fólksins fær einn þingmann í kjördæminu, en lokatölur bárust úr Suðurkjördæmi klukkan 06:09. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðurkjördæmi, eða 25,16 prósent og verða með tvo þingmenn í kjördæminu. Þar á eftir fylgir Framsóknarflokkurinn með 18,65 prósent og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Þar á eftir kemur Miðflokkurinn sem hlaut 14,26 prósent og fær einn mann kjörinn inn á þing. Vinstri græn hlutu 11,84 prósent í kjördæminu og heldur Ari Trausti Guðmundsson sínu sæti. Samfylkingin hlaut 9,59 prósent og heldur Oddný G. Harðardóttir einnig sínu sæti. Flokkur fólksins hlaut 8,94 prósent í kjördæminu og kemur Karl Gauti Hjaltason nýr inn á þing. Píratar hlutu 7,08 prósent atkvæða í Suðurkjördæmi og heldur Smári McCarthy sínu þingsæti. Viðreisn hlaut 3,11 prósent atkvæða og því missir Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður flokksins, sitt sæti á þingi. Björt Framtíð hlaut 1,03 prósent atkvæða, en hafði áður ekki verið með þingmann í kjördæminu. Dögun hlaut 0,36 prósent atkvæða en flokkurinn bauð eingöngu fram í Suðurkjördæmi. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramálið. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Þungt yfir Austfirðingum í dag Innlent Fleiri fréttir Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing. Flokkur fólksins fær einn þingmann í kjördæminu, en lokatölur bárust úr Suðurkjördæmi klukkan 06:09. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðurkjördæmi, eða 25,16 prósent og verða með tvo þingmenn í kjördæminu. Þar á eftir fylgir Framsóknarflokkurinn með 18,65 prósent og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Þar á eftir kemur Miðflokkurinn sem hlaut 14,26 prósent og fær einn mann kjörinn inn á þing. Vinstri græn hlutu 11,84 prósent í kjördæminu og heldur Ari Trausti Guðmundsson sínu sæti. Samfylkingin hlaut 9,59 prósent og heldur Oddný G. Harðardóttir einnig sínu sæti. Flokkur fólksins hlaut 8,94 prósent í kjördæminu og kemur Karl Gauti Hjaltason nýr inn á þing. Píratar hlutu 7,08 prósent atkvæða í Suðurkjördæmi og heldur Smári McCarthy sínu þingsæti. Viðreisn hlaut 3,11 prósent atkvæða og því missir Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður flokksins, sitt sæti á þingi. Björt Framtíð hlaut 1,03 prósent atkvæða, en hafði áður ekki verið með þingmann í kjördæminu. Dögun hlaut 0,36 prósent atkvæða en flokkurinn bauð eingöngu fram í Suðurkjördæmi. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramálið.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Þungt yfir Austfirðingum í dag Innlent Fleiri fréttir Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25