Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 06:22 Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðurkjördæmi, eða 25,16 prósent. Vísir/Anton Brink Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing. Flokkur fólksins fær einn þingmann í kjördæminu, en lokatölur bárust úr Suðurkjördæmi klukkan 06:09. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðurkjördæmi, eða 25,16 prósent og verða með tvo þingmenn í kjördæminu. Þar á eftir fylgir Framsóknarflokkurinn með 18,65 prósent og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Þar á eftir kemur Miðflokkurinn sem hlaut 14,26 prósent og fær einn mann kjörinn inn á þing. Vinstri græn hlutu 11,84 prósent í kjördæminu og heldur Ari Trausti Guðmundsson sínu sæti. Samfylkingin hlaut 9,59 prósent og heldur Oddný G. Harðardóttir einnig sínu sæti. Flokkur fólksins hlaut 8,94 prósent í kjördæminu og kemur Karl Gauti Hjaltason nýr inn á þing. Píratar hlutu 7,08 prósent atkvæða í Suðurkjördæmi og heldur Smári McCarthy sínu þingsæti. Viðreisn hlaut 3,11 prósent atkvæða og því missir Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður flokksins, sitt sæti á þingi. Björt Framtíð hlaut 1,03 prósent atkvæða, en hafði áður ekki verið með þingmann í kjördæminu. Dögun hlaut 0,36 prósent atkvæða en flokkurinn bauð eingöngu fram í Suðurkjördæmi. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramálið. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing. Flokkur fólksins fær einn þingmann í kjördæminu, en lokatölur bárust úr Suðurkjördæmi klukkan 06:09. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í Suðurkjördæmi, eða 25,16 prósent og verða með tvo þingmenn í kjördæminu. Þar á eftir fylgir Framsóknarflokkurinn með 18,65 prósent og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Þar á eftir kemur Miðflokkurinn sem hlaut 14,26 prósent og fær einn mann kjörinn inn á þing. Vinstri græn hlutu 11,84 prósent í kjördæminu og heldur Ari Trausti Guðmundsson sínu sæti. Samfylkingin hlaut 9,59 prósent og heldur Oddný G. Harðardóttir einnig sínu sæti. Flokkur fólksins hlaut 8,94 prósent í kjördæminu og kemur Karl Gauti Hjaltason nýr inn á þing. Píratar hlutu 7,08 prósent atkvæða í Suðurkjördæmi og heldur Smári McCarthy sínu þingsæti. Viðreisn hlaut 3,11 prósent atkvæða og því missir Jóna Sólveig Elínardóttir, varaformaður flokksins, sitt sæti á þingi. Björt Framtíð hlaut 1,03 prósent atkvæða, en hafði áður ekki verið með þingmann í kjördæminu. Dögun hlaut 0,36 prósent atkvæða en flokkurinn bauð eingöngu fram í Suðurkjördæmi. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramálið.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Innlent Ungliðar undirrita drengskaparheit Innlent Fleiri fréttir Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25