Halldór Logi og Inga Birna meistarar á Grettismótinu í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2017 21:12 Sigurvegararnir í opnum flokki karla og kvenna voru þau Halldóri Loga Valssyni og Ingu Birnu Ársælsdóttur. Mynd/Mjölnir Grettismót Mjölnis fór fram um síðustu helgi en þetta er fimmta árið í röð sem mótið er haldið. Á mótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Um fjörutíu keppendur frá félögum víðs vegar um landið tóku þátt en keppt var í nokkrum þyngdarflokkum auk opinna flokka karla og kvenna. Þau Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana eftir glæsilegar glímur sem báðar enduðu með uppgjafartaki. Auk þessa var uppgjafartak Halldórs Loga í úrslitaglímu opna flokksins valið besta uppgjafartak keppninnar. Verðlaunahafar á Grettismótinu 2017 voru:-68 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir) 2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ) 3. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)-79 kg flokkur karla 1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Fenrir) 2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir) 3. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)-90 kg flokkur karla 1. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir) 3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)-101 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir) 3. sæti: Máximos Aljayuosi (Mjölnir)+101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sati: Kjartan Vífill Ívarsson (Kore BJJ)Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC) 3. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)Opinn flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) MMA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
Grettismót Mjölnis fór fram um síðustu helgi en þetta er fimmta árið í röð sem mótið er haldið. Á mótinu er keppt í brasilísku jiu-jitsu (BJJ) og keppt er í galla (Gi). Um fjörutíu keppendur frá félögum víðs vegar um landið tóku þátt en keppt var í nokkrum þyngdarflokkum auk opinna flokka karla og kvenna. Þau Halldór Logi Valsson og Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni voru sigurvegarar dagsins en þau unnu opnu flokkana eftir glæsilegar glímur sem báðar enduðu með uppgjafartaki. Auk þessa var uppgjafartak Halldórs Loga í úrslitaglímu opna flokksins valið besta uppgjafartak keppninnar. Verðlaunahafar á Grettismótinu 2017 voru:-68 kg flokkur karla 1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir) 2. sæti: Philippe Bauzon (Kore BJJ) 3. sæti: Gunnar Sigurðsson (VBC)-79 kg flokkur karla 1. sæti: Vilhjálmur Arnarsson (Fenrir) 2. sæti: Kristján Einarsson (Mjölnir) 3. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)-90 kg flokkur karla 1. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 2. sæti: Kristján Helgi Hafliðason (Mjölnir) 3. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)-101 kg flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Marinó Jónsson (Mjölnir) 3. sæti: Máximos Aljayuosi (Mjölnir)+101 kg flokkur karla 1. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir) 2. sæti: Pétur Jóhannes Óskarsson (Mjölnir) 3. sati: Kjartan Vífill Ívarsson (Kore BJJ)Opinn flokkur kvenna 1. sæti: Inga Birna Ársælsdóttir (Mjölnir) 2. sæti: Karlotta Brynja Baldvinsdóttir (VBC) 3. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)Opinn flokkur karla 1. sæti: Halldór Logi Valsson (Mjölnir) 2. sæti: Eiður Sigurðsson (VBC) 3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
MMA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira