Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar Sigurður Mikael Jónsson skrifar 14. október 2017 06:00 Það var nóg að gera hjá yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis í Kaplakrika í gær þar sem 11 framboðslistar komu fram. Vísir/anton brink Níu flokkar bjóða fram í öllum sex kjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar. Frestur til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í gær. Tólf flokkar skiluðu inn listum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Hinn nýstofnaði Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar býður fram í öllum kjördæmum líkt og Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Vinstri græn, Viðreisn, Píratar, Framsóknarflokkurinn, Björt framtíð og Flokkur fólksins. Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum, Norðaustur-, Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Íslenska þjóðfylkingin í fjórum kjördæmum, Suður-, Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmunum. Dögun býður aðeins fram í Suðurkjördæmi. Yfirkjörstjórnir þriggja kjördæma úrskurða um gildi framboðanna í dag. Í Norðvesturkjördæmi voru öll framboð samþykkt og í Suðurkjördæmi líka, nema framboð Íslensku þjóðfylkingarinnar. Yfirkjörstjórn vildi ekki tjá sig um hvort flokkurinn fengi frest til að gera úrbætur eða úr hverju þyrfti að bæta. Í Kraganum voru annmarkar á þremur framboðum, Íslensku þjóðfylkingarinnar, Alþýðufylkingarinnar og Bjartrar framtíðar. Flokkarnir fá frest þar til í dag til að gera úrbætur. Þegar litið er til kynjaskiptingar oddvita í kjördæmunum eru karlar í meirihluta. Af 63 oddvitum listanna sem bjóða fram í kjördæmunum sex eru 42 þeirra karlar eða rúm 66 prósent á móti 21 konu eða rúmum 33 prósentum. Mun fleiri karlar eru oddvitar en konur. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira
Níu flokkar bjóða fram í öllum sex kjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar. Frestur til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í gær. Tólf flokkar skiluðu inn listum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Hinn nýstofnaði Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar býður fram í öllum kjördæmum líkt og Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Vinstri græn, Viðreisn, Píratar, Framsóknarflokkurinn, Björt framtíð og Flokkur fólksins. Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum, Norðaustur-, Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Íslenska þjóðfylkingin í fjórum kjördæmum, Suður-, Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmunum. Dögun býður aðeins fram í Suðurkjördæmi. Yfirkjörstjórnir þriggja kjördæma úrskurða um gildi framboðanna í dag. Í Norðvesturkjördæmi voru öll framboð samþykkt og í Suðurkjördæmi líka, nema framboð Íslensku þjóðfylkingarinnar. Yfirkjörstjórn vildi ekki tjá sig um hvort flokkurinn fengi frest til að gera úrbætur eða úr hverju þyrfti að bæta. Í Kraganum voru annmarkar á þremur framboðum, Íslensku þjóðfylkingarinnar, Alþýðufylkingarinnar og Bjartrar framtíðar. Flokkarnir fá frest þar til í dag til að gera úrbætur. Þegar litið er til kynjaskiptingar oddvita í kjördæmunum eru karlar í meirihluta. Af 63 oddvitum listanna sem bjóða fram í kjördæmunum sex eru 42 þeirra karlar eða rúm 66 prósent á móti 21 konu eða rúmum 33 prósentum. Mun fleiri karlar eru oddvitar en konur.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Sjá meira