Helmingi fleiri karlar en konur oddvitar Sigurður Mikael Jónsson skrifar 14. október 2017 06:00 Það var nóg að gera hjá yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis í Kaplakrika í gær þar sem 11 framboðslistar komu fram. Vísir/anton brink Níu flokkar bjóða fram í öllum sex kjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar. Frestur til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í gær. Tólf flokkar skiluðu inn listum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Hinn nýstofnaði Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar býður fram í öllum kjördæmum líkt og Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Vinstri græn, Viðreisn, Píratar, Framsóknarflokkurinn, Björt framtíð og Flokkur fólksins. Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum, Norðaustur-, Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Íslenska þjóðfylkingin í fjórum kjördæmum, Suður-, Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmunum. Dögun býður aðeins fram í Suðurkjördæmi. Yfirkjörstjórnir þriggja kjördæma úrskurða um gildi framboðanna í dag. Í Norðvesturkjördæmi voru öll framboð samþykkt og í Suðurkjördæmi líka, nema framboð Íslensku þjóðfylkingarinnar. Yfirkjörstjórn vildi ekki tjá sig um hvort flokkurinn fengi frest til að gera úrbætur eða úr hverju þyrfti að bæta. Í Kraganum voru annmarkar á þremur framboðum, Íslensku þjóðfylkingarinnar, Alþýðufylkingarinnar og Bjartrar framtíðar. Flokkarnir fá frest þar til í dag til að gera úrbætur. Þegar litið er til kynjaskiptingar oddvita í kjördæmunum eru karlar í meirihluta. Af 63 oddvitum listanna sem bjóða fram í kjördæmunum sex eru 42 þeirra karlar eða rúm 66 prósent á móti 21 konu eða rúmum 33 prósentum. Mun fleiri karlar eru oddvitar en konur. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira
Níu flokkar bjóða fram í öllum sex kjördæmunum fyrir alþingiskosningarnar. Frestur til að skila inn framboðslistum rann út á hádegi í gær. Tólf flokkar skiluðu inn listum til yfirkjörstjórna kjördæmanna. Hinn nýstofnaði Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar býður fram í öllum kjördæmum líkt og Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Vinstri græn, Viðreisn, Píratar, Framsóknarflokkurinn, Björt framtíð og Flokkur fólksins. Alþýðufylkingin býður fram í fjórum kjördæmum, Norðaustur-, Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Íslenska þjóðfylkingin í fjórum kjördæmum, Suður-, Suðvestur- og Reykjavíkurkjördæmunum. Dögun býður aðeins fram í Suðurkjördæmi. Yfirkjörstjórnir þriggja kjördæma úrskurða um gildi framboðanna í dag. Í Norðvesturkjördæmi voru öll framboð samþykkt og í Suðurkjördæmi líka, nema framboð Íslensku þjóðfylkingarinnar. Yfirkjörstjórn vildi ekki tjá sig um hvort flokkurinn fengi frest til að gera úrbætur eða úr hverju þyrfti að bæta. Í Kraganum voru annmarkar á þremur framboðum, Íslensku þjóðfylkingarinnar, Alþýðufylkingarinnar og Bjartrar framtíðar. Flokkarnir fá frest þar til í dag til að gera úrbætur. Þegar litið er til kynjaskiptingar oddvita í kjördæmunum eru karlar í meirihluta. Af 63 oddvitum listanna sem bjóða fram í kjördæmunum sex eru 42 þeirra karlar eða rúm 66 prósent á móti 21 konu eða rúmum 33 prósentum. Mun fleiri karlar eru oddvitar en konur.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Fleiri fréttir Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Sjá meira