Fordæmir Möltu og kallar mafíuríki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. október 2017 06:00 Mótmælendur kröfðust réttlætis í höfuðborginni í gær. vísir/aFP Sonur Daphne Caruana Galizia, blaðamanns sem fjallaði ítarlega um Panamaskjölin og aflandsfélag tengt Joseph Muscat forsætisráðherra og var myrt á mánudag, fordæmdi stjórnvöld á Möltu harkalega í gær. Sagði hann að um mafíuríki væri að ræða en stjórnvöld skýldu sér á bak við frjálslynda ímynd. „Já, svona er þetta bara. Þetta er mafíuríki þar sem þú mátt, sem betur fer, ráða því hvað stendur um kyn þitt á skilríkjum þínum. Þú verður hins vegar sprengdur í loft upp fyrir að nýta tjáningarfrelsið,“ sagði sonurinn, Matthew. Bætti hann því við að móðir hans hafi verið tekin af lífi því hún reyndi að koma í veg fyrir lögbrot. Galizia dó í bílsprengju á mánudaginn þegar hún ætlaði að keyra frá heimili sínu í Bidnija. Matthew var stutt frá sprengingunni og reyndi að bjarga móður sinni úr brennandi bíl hennar. Auk þess að saka stjórnvöld um að haga sér eins og skipulögð glæpasamtök sagði hann lögreglu jafnframt vanhæfa. „Ég mun aldrei gleyma því þegar ég hljóp í kringum eldhafið og reyndi að finna leið að dyrunum. Þetta var ekkert venjulegt morð og enginn harmleikur. Það er harmleikur þegar einhver verður fyrir rútu. Þegar það er blóð og eldur allt um kring er það stríð.“ Birtist í Fréttablaðinu Malta Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Sonur Daphne Caruana Galizia, blaðamanns sem fjallaði ítarlega um Panamaskjölin og aflandsfélag tengt Joseph Muscat forsætisráðherra og var myrt á mánudag, fordæmdi stjórnvöld á Möltu harkalega í gær. Sagði hann að um mafíuríki væri að ræða en stjórnvöld skýldu sér á bak við frjálslynda ímynd. „Já, svona er þetta bara. Þetta er mafíuríki þar sem þú mátt, sem betur fer, ráða því hvað stendur um kyn þitt á skilríkjum þínum. Þú verður hins vegar sprengdur í loft upp fyrir að nýta tjáningarfrelsið,“ sagði sonurinn, Matthew. Bætti hann því við að móðir hans hafi verið tekin af lífi því hún reyndi að koma í veg fyrir lögbrot. Galizia dó í bílsprengju á mánudaginn þegar hún ætlaði að keyra frá heimili sínu í Bidnija. Matthew var stutt frá sprengingunni og reyndi að bjarga móður sinni úr brennandi bíl hennar. Auk þess að saka stjórnvöld um að haga sér eins og skipulögð glæpasamtök sagði hann lögreglu jafnframt vanhæfa. „Ég mun aldrei gleyma því þegar ég hljóp í kringum eldhafið og reyndi að finna leið að dyrunum. Þetta var ekkert venjulegt morð og enginn harmleikur. Það er harmleikur þegar einhver verður fyrir rútu. Þegar það er blóð og eldur allt um kring er það stríð.“
Birtist í Fréttablaðinu Malta Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira