Fá Nóbelsverðlaunin fyrir að finna þyngdarbylgjur Einstein Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. október 2017 10:45 Vísindamaðurinn Kip Thorne er einn þeirra sem hlaut nóbelsverðlaunin í dag. Vísir/EPA Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. Vísindamenn fundu í fyrsta sinn þyngdarbylgjur á síðasta ári. Markaði það tímamót í stjarnvísindum og áttu þremenningarnir stóran þátt í því að þyngdarbylgjurnar fundust en Albert Einstein spáði fyrstur fyrir um tilvist þyngdarbylgja fyrir um 100 árum síðan.Sjá einnig: Vísindamenn finna þyngdarbylgjur sem markar tímamót í stjarnvísindumÍ rökstuðningi Nóbelnefndarinnar segir að uppgötvunin „opni nýja og óséða heima“ auk þess sem að „fjöldi uppgötvunina“ bíði þeirra sem haldi áfram rannsóknum á þyngdarbylgjum.JOIN US IN CONGRATULATING RAINER WEISS!Just awarded the Nobel Prize in Physics 2017 together with Barry C. Barish and Kip S. Thorne. pic.twitter.com/Ql30We2Oms— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 3, 2017 Weiss, Barish og Thorne voru aðalsprauturnar í smíði á víxlunarnemum sem innihalda leysigeisla og voru þessi tæki nýtt til að nema þyngdarbylgjurnar. Weiss fær helming verðlaunafésins, en þeir Barish og Thorne skipta því sem eftir er á milli sín. Verðlaunaféð er níu milljónir sænskra króna, um um 115 milljónir íslenskra króna. Nánar má lesa um þyngdarbylgjur á Vísindavefnum auk þess sem að skýringarmyndband um mælitæki þau sem námu þyngdarbylgjurnar má sjá hér að neðan. Nóbelsverðlaun Vísindi Tengdar fréttir Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11. febrúar 2016 16:28 Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum. 12. febrúar 2016 07:00 Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18. mars 2014 12:12 Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15. júní 2016 18:52 Gullöld á næsta leiti Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér? 7. janúar 2017 09:00 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Bandarísku vísindamennirnir Rainer Weiss, Barry Barish og Kip Thorne hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Verðlaunin hljóta þeir fyrir framlag þeirra til smíði á mælitækjum sem námu þyngdarbylgjur sem og rannsókna á þeim. Vísindamenn fundu í fyrsta sinn þyngdarbylgjur á síðasta ári. Markaði það tímamót í stjarnvísindum og áttu þremenningarnir stóran þátt í því að þyngdarbylgjurnar fundust en Albert Einstein spáði fyrstur fyrir um tilvist þyngdarbylgja fyrir um 100 árum síðan.Sjá einnig: Vísindamenn finna þyngdarbylgjur sem markar tímamót í stjarnvísindumÍ rökstuðningi Nóbelnefndarinnar segir að uppgötvunin „opni nýja og óséða heima“ auk þess sem að „fjöldi uppgötvunina“ bíði þeirra sem haldi áfram rannsóknum á þyngdarbylgjum.JOIN US IN CONGRATULATING RAINER WEISS!Just awarded the Nobel Prize in Physics 2017 together with Barry C. Barish and Kip S. Thorne. pic.twitter.com/Ql30We2Oms— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 3, 2017 Weiss, Barish og Thorne voru aðalsprauturnar í smíði á víxlunarnemum sem innihalda leysigeisla og voru þessi tæki nýtt til að nema þyngdarbylgjurnar. Weiss fær helming verðlaunafésins, en þeir Barish og Thorne skipta því sem eftir er á milli sín. Verðlaunaféð er níu milljónir sænskra króna, um um 115 milljónir íslenskra króna. Nánar má lesa um þyngdarbylgjur á Vísindavefnum auk þess sem að skýringarmyndband um mælitæki þau sem námu þyngdarbylgjurnar má sjá hér að neðan.
Nóbelsverðlaun Vísindi Tengdar fréttir Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11. febrúar 2016 16:28 Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum. 12. febrúar 2016 07:00 Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18. mars 2014 12:12 Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15. júní 2016 18:52 Gullöld á næsta leiti Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér? 7. janúar 2017 09:00 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Vísindamenn finna þyngdarbylgjur: Markar tímamót í stjarnvísindum Sáu þyngdarbylgjurnar á meðan þeir fylgdust með samruna tveggja svarthola sem átti sér stað fyrir 1,3 milljörðum ára. 11. febrúar 2016 16:28
Námu þyngdarbylgjur frá samruna tveggja svarthola Merk tímamót urðu í stjarnvísindum í gær þegar vísindamenn í Bandaríkjunum skýrðu frá því að þyngdarbylgjur hefðu greinst í fyrsta sinn. Albert Einstein spáði um tilvist þyngdarbylgja fyrir nærri hundrað árum. 12. febrúar 2016 07:00
Þyngdarbylgjur á mannamáli Sævar Helgi Bragason, jarðfræðingur og stjörnuáhugamaður útskýrði uppgötvun gærdagsins á mannamáli. 18. mars 2014 12:12
Nema þyngdarbylgjur í annað sinn Vísindamenn hafa í annað sinn á skömmum tíma greint svokallaðar þyngdarbylgjur í alheiminum. 15. júní 2016 18:52
Gullöld á næsta leiti Árið 2016 var glæsilegt í vísindasögunni og gullöld erfðavísinda á næsta leiti. Á árinu fæddist til að mynda drengur sem á þrjá foreldra. Hvað skyldi árið 2017 bera í skauti sér? 7. janúar 2017 09:00
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“