Þórunn og Líneik fara fyrir Framsókn í Norðausturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2017 17:56 Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Kjördæmisþingið stendur enn yfir, en í tilkynningu segir að í umræðum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi málefna á borð við nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu, aðgengi að heilbrigðisþjónustu, jöfnuð í samfélaginu, áframhaldandi uppstokkun á fjármálakerfinu og uppbyggingu á samgöngukerfinu. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2017: 1. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafirði 2. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð 3. Þórarinn Ingi Pétursson, Grýtubakkahreppi 4. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi 5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 7. Örvar Jóhannsson, Seyðisfirði 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 11. Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi 13. Petrea Ósk Sigurðardóttir, Akureyri 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, Fljótsdalshéraði 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð 18. Eiríkur Haukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi Kosningar 2017 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Kjördæmisþingið stendur enn yfir, en í tilkynningu segir að í umræðum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi málefna á borð við nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu, aðgengi að heilbrigðisþjónustu, jöfnuð í samfélaginu, áframhaldandi uppstokkun á fjármálakerfinu og uppbyggingu á samgöngukerfinu. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2017: 1. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafirði 2. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð 3. Þórarinn Ingi Pétursson, Grýtubakkahreppi 4. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi 5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 7. Örvar Jóhannsson, Seyðisfirði 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 11. Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi 13. Petrea Ósk Sigurðardóttir, Akureyri 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, Fljótsdalshéraði 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð 18. Eiríkur Haukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi
Kosningar 2017 Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Sjá meira