Þórunn og Líneik fara fyrir Framsókn í Norðausturkjördæmi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. október 2017 17:56 Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Kjördæmisþingið stendur enn yfir, en í tilkynningu segir að í umræðum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi málefna á borð við nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu, aðgengi að heilbrigðisþjónustu, jöfnuð í samfélaginu, áframhaldandi uppstokkun á fjármálakerfinu og uppbyggingu á samgöngukerfinu. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2017: 1. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafirði 2. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð 3. Þórarinn Ingi Pétursson, Grýtubakkahreppi 4. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi 5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 7. Örvar Jóhannsson, Seyðisfirði 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 11. Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi 13. Petrea Ósk Sigurðardóttir, Akureyri 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, Fljótsdalshéraði 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð 18. Eiríkur Haukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi Kosningar 2017 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmis samþykkti í dag framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Þórunn Egilsdóttir þingmaður flokksins skipar fyrsta sæti listans og Líneik Anna Sævarsdóttir fyrrverandi alþingismaður skipar annað sætið. Í þriðja sætinu situr Þórarinn Ingi Pétursson, fyrrverandi formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Kjördæmisþingið stendur enn yfir, en í tilkynningu segir að í umræðum hefur verið lögð áhersla á mikilvægi málefna á borð við nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu, aðgengi að heilbrigðisþjónustu, jöfnuð í samfélaginu, áframhaldandi uppstokkun á fjármálakerfinu og uppbyggingu á samgöngukerfinu. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi 2017: 1. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafirði 2. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðabyggð 3. Þórarinn Ingi Pétursson, Grýtubakkahreppi 4. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi 5. Jóhannes Gunnar Bjarnason, Akureyri 6. Mínerva Björg Sverrisdóttir, Akureyri 7. Örvar Jóhannsson, Seyðisfirði 8. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, Fljótsdalshéraði 9. Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri 10. Birna Björnsdóttir, Norðurþingi 11. Gunnlaugur Stefánsson, Norðurþingi 12. Eiður Ragnarsson, Djúpavogshreppi 13. Petrea Ósk Sigurðardóttir, Akureyri 14. Vigdís Magnea Sveinbjörnsdóttir, Fljótsdalshéraði 15. Þorgeir Bjarnason, Fjallabyggð 16. Heiðar Hrafn Halldórsson, Norðurþingi 17. Svanhvít Aradóttir, Fjarðabyggð 18. Eiríkur Haukur Hauksson, Svalbarðsstrandarhreppi 19. Margrét Jónsdóttir, Þingeyjarsveit 20. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, Norðurþingi
Kosningar 2017 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira