Margrét María skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2017 14:42 Margrét María Sigurðardóttir gegndi embætti umboðsmanns barna á árunum 2007 til 2017. Vísir/Pjetur Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur, fyrrverandi umboðsmann barna, nýjan forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Skipunin er til fimm ára. Í frétt á vef ráðuneytisins segir að ákvörðun um skipun hennar sé í samræmi við mat ráðgefandi nefndar sem mat hæfni umsækjenda. Embættið var auglýst í júní síðastliðinn og voru umsækjendur tíu. „Ráðgefandi nefnd sem mat hæfni umsækjenda skilaði niðurstöðum sínum til ráðherra 4. september og mat Margréti Maríu vel hæfa til starfsins. Ákvörðun ráðherra um skipun hennar var tekin að undangengnum viðtölum við þá umsækendur sem nefndin mat hæfasta. Margrét María lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1990, hlaut héraðsdómslögmannsréttindi árið 1996 og lauk námi til kennsluréttinda frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Hún hefur einnig stundað ýmis konar styttra nám og sótt námskeið sem varða m.a. stjórnun, sáttamiðlun og réttindi barna. Margrét María gegndi embætti umboðsmanns barna árin 2007 – 2017 og var framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu árin 2003 – 2007. Á árunum 1997 – 2003 starfaði hún við lögmennsku en sat sumarlangt sem sýslumaður og lögreglustjóri á ísafirði árið 2000. Hún hefur einnig starfað sem atvinnuráðgjafi og sem sýslumannsfulltrúi hjá fjórum sýslumannsembættum,“ segir í fréttinni. Ráðningar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur, fyrrverandi umboðsmann barna, nýjan forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Skipunin er til fimm ára. Í frétt á vef ráðuneytisins segir að ákvörðun um skipun hennar sé í samræmi við mat ráðgefandi nefndar sem mat hæfni umsækjenda. Embættið var auglýst í júní síðastliðinn og voru umsækjendur tíu. „Ráðgefandi nefnd sem mat hæfni umsækjenda skilaði niðurstöðum sínum til ráðherra 4. september og mat Margréti Maríu vel hæfa til starfsins. Ákvörðun ráðherra um skipun hennar var tekin að undangengnum viðtölum við þá umsækendur sem nefndin mat hæfasta. Margrét María lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1990, hlaut héraðsdómslögmannsréttindi árið 1996 og lauk námi til kennsluréttinda frá Háskólanum á Akureyri árið 2010. Hún hefur einnig stundað ýmis konar styttra nám og sótt námskeið sem varða m.a. stjórnun, sáttamiðlun og réttindi barna. Margrét María gegndi embætti umboðsmanns barna árin 2007 – 2017 og var framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu árin 2003 – 2007. Á árunum 1997 – 2003 starfaði hún við lögmennsku en sat sumarlangt sem sýslumaður og lögreglustjóri á ísafirði árið 2000. Hún hefur einnig starfað sem atvinnuráðgjafi og sem sýslumannsfulltrúi hjá fjórum sýslumannsembættum,“ segir í fréttinni.
Ráðningar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Sjá meira