Cyborg hefur engan áhuga á Rondu lengur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2017 23:00 Cyborg fagnar eftir sinn síðasta bardaga. vísir/getty Eftir að hafa barist fyrir því í mörg ár að fá að berjast við Rondu Rousey hefur Cris Cyborg misst allan áhuga á að mæta Rondu. Fall Rondu hefur verið mikið. Tvö neyðarleg töp í röð og Ronda hefur í rauninni hlaupið í felur í kjölfarið og ekkert rætt um bardagana eða framtíðina hjá UFC. Flestir telja þó að hún muni aldrei snúa aftur í búrið. Það kom því mörgum á óvart er hinn umdeildi þjálfari Rondu, Edmond Tarverdyan, fór að tala um það í gær að bardagi hjá Rondu við Cyborg myndi henta henni vel. „Það er bardaginn sem ég vill. Ég hef alltaf vitað að Rondu getur unnið Cyborg. Hún er of hæg fyrir Rondu,“ sagði Tarverdyan sem hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir að vera lélegur þjálfari og því eiga sök á falli Rondu. Cyborg, sem er núverandi bantamvigtarmeistari UFC, er að hugsa um að berjast við Holly Holm næst og telur að Ronda hafi ekkert að gera í búrinu með henni í dag. „Ef Ronda ætlar að koma aftur væri gáfulegra hjá henni að berjast við Miesha Tate. Ég er á öðrum stað á ferlinum og vildi berjast við Rondu þegar hún var andlega heil og með sjálfstraustið í lagi,“ sagði Cyborg og stakk svo upp á að þær gætu mæst hjá WWE í gerviglímubardaga. „Það gæti hentað hennar Hollywood-ferli vel. Það væri líka vel við hæfi að þjálfarinn hennar yrði í horninu því hann er ekkert annað en einn stór brandari.“ MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira
Eftir að hafa barist fyrir því í mörg ár að fá að berjast við Rondu Rousey hefur Cris Cyborg misst allan áhuga á að mæta Rondu. Fall Rondu hefur verið mikið. Tvö neyðarleg töp í röð og Ronda hefur í rauninni hlaupið í felur í kjölfarið og ekkert rætt um bardagana eða framtíðina hjá UFC. Flestir telja þó að hún muni aldrei snúa aftur í búrið. Það kom því mörgum á óvart er hinn umdeildi þjálfari Rondu, Edmond Tarverdyan, fór að tala um það í gær að bardagi hjá Rondu við Cyborg myndi henta henni vel. „Það er bardaginn sem ég vill. Ég hef alltaf vitað að Rondu getur unnið Cyborg. Hún er of hæg fyrir Rondu,“ sagði Tarverdyan sem hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir að vera lélegur þjálfari og því eiga sök á falli Rondu. Cyborg, sem er núverandi bantamvigtarmeistari UFC, er að hugsa um að berjast við Holly Holm næst og telur að Ronda hafi ekkert að gera í búrinu með henni í dag. „Ef Ronda ætlar að koma aftur væri gáfulegra hjá henni að berjast við Miesha Tate. Ég er á öðrum stað á ferlinum og vildi berjast við Rondu þegar hún var andlega heil og með sjálfstraustið í lagi,“ sagði Cyborg og stakk svo upp á að þær gætu mæst hjá WWE í gerviglímubardaga. „Það gæti hentað hennar Hollywood-ferli vel. Það væri líka vel við hæfi að þjálfarinn hennar yrði í horninu því hann er ekkert annað en einn stór brandari.“
MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Sjá meira