Fágaður húmoristi sem söng um lífið Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. september 2017 21:00 Sigurður Pálsson er látinn en hann var með ólæknandi krabbamein í brjósthimnu, svonefndan asbestkrabba. Í viðtali við Fréttablaðið ræddi hann veikindi sín og vissi vel að hann gæti ekki unnið baráttuna, eingöngu lifað með henni, og segja vinir hans að lífsviljinn hafi aldrei slokknað. Fyrsta ljóðabók Sigurðar kom út árið 1975 og frá árinu 1978 hefur Jóhann Páll Valdimarsson gefið út bækur hans. Hann segir samstarfið hafa verið eins og best er á kosið milli útgefanda og höfundar, traust og án ágreinings.Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi, gaf út bækur Sigurðar í tæp fjörutíu ár.vísir/stefán„Hann skilur eftir sig gríðarlega arfleifð. Sigurður, sem persóna og skáld, söng um lífið. Og hann hafði þennan einstaka eiginleika að hann hafði svo gríðarlega mikið að gefa," segir Jóhann Páll. „Hann er maðurinn sem með skáldskap sínum og eigin persónu fyllti mann aftur trú á skáldskapinn, manneskjuna og lífið." Einar Kárason, rithöfundur, var með Sigurði í Rithöfundasambandinu, var nágranni hans og félagi.Sigurbjörg Þrastardóttir, skáld og rithöfundur, segir Sigurð hafa haft mikil áhrif á önnur skáld og rithöfunda. Fréttablaðið/Stefán„Siggi var eins og allir vita mikill fagurkeri í útliti og öllu sem hann gerði og sagði. Hann var ljóðrænn maður en líka feykilega fyndinn, skemmtilegur, líflegur og kvikur í hugsun. Það var alltaf eins og að finna fjársjóð í götu sinni að hitta hann og tala við hann," segir Einar. Sigurbjörg Þrastardóttir, rithöfundur, var góð vinkona Sigurðar. „Hann var leitandi og forvitinn og smitandi. Hann smitaði alla af áhuga á listgreinum, umheiminum og mennskunni.“ Sigurður Pálsson kenndi í Leiklistarskólanum og ritlist við Háskóla Ísands. „Hann kenndi fjölda fólks. Það er til heil kynslóð fólks sem gefur varla út bók eða les upp án þess að þakka Sigurði Pálssyni fyrir," segir Sigurbjörg. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Sigurður Pálsson er látinn en hann var með ólæknandi krabbamein í brjósthimnu, svonefndan asbestkrabba. Í viðtali við Fréttablaðið ræddi hann veikindi sín og vissi vel að hann gæti ekki unnið baráttuna, eingöngu lifað með henni, og segja vinir hans að lífsviljinn hafi aldrei slokknað. Fyrsta ljóðabók Sigurðar kom út árið 1975 og frá árinu 1978 hefur Jóhann Páll Valdimarsson gefið út bækur hans. Hann segir samstarfið hafa verið eins og best er á kosið milli útgefanda og höfundar, traust og án ágreinings.Jóhann Páll Valdimarsson, bókaútgefandi, gaf út bækur Sigurðar í tæp fjörutíu ár.vísir/stefán„Hann skilur eftir sig gríðarlega arfleifð. Sigurður, sem persóna og skáld, söng um lífið. Og hann hafði þennan einstaka eiginleika að hann hafði svo gríðarlega mikið að gefa," segir Jóhann Páll. „Hann er maðurinn sem með skáldskap sínum og eigin persónu fyllti mann aftur trú á skáldskapinn, manneskjuna og lífið." Einar Kárason, rithöfundur, var með Sigurði í Rithöfundasambandinu, var nágranni hans og félagi.Sigurbjörg Þrastardóttir, skáld og rithöfundur, segir Sigurð hafa haft mikil áhrif á önnur skáld og rithöfunda. Fréttablaðið/Stefán„Siggi var eins og allir vita mikill fagurkeri í útliti og öllu sem hann gerði og sagði. Hann var ljóðrænn maður en líka feykilega fyndinn, skemmtilegur, líflegur og kvikur í hugsun. Það var alltaf eins og að finna fjársjóð í götu sinni að hitta hann og tala við hann," segir Einar. Sigurbjörg Þrastardóttir, rithöfundur, var góð vinkona Sigurðar. „Hann var leitandi og forvitinn og smitandi. Hann smitaði alla af áhuga á listgreinum, umheiminum og mennskunni.“ Sigurður Pálsson kenndi í Leiklistarskólanum og ritlist við Háskóla Ísands. „Hann kenndi fjölda fólks. Það er til heil kynslóð fólks sem gefur varla út bók eða les upp án þess að þakka Sigurði Pálssyni fyrir," segir Sigurbjörg.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira