Aðeins tvær eftir frá því að stelpurnar mættu Tékkum síðast fyrir fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 16:30 Íslenska landsliðið hefur breyst mikið á síðustu árum. Vísir/Pjetur Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í riðlinum en liðið mætir síðan Dönum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur. Fjórða liðið í riðlinum er Slóvenía. Það hafa orðið miklar breytingar á íslenska kvennalandsliðinu á síðustu árum sem sést á því að aðeins tveir leikmenn liðsins í dag voru með þegar liðið spilaði síðast við Tékka í júní 2013. Liðin mættust þá í tveimur leikjum með sex daga millibili í umspil um sæti á HM í Serbíu 2013. Tékkar unnu báða leikina og samtals með 17 marka mun. Leikmennirnir tveir sem voru í sextán manna hópnum í júní 2013 og eru einnig með í leiknum í kvöld eru hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir og línumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir. Arna Sif Pálsdóttir er leikjahæsti leikamaður íslenska liðsins með 126 leiki en Þórey hefur spilað 78 landsleiki og Hildigunnur Einarsdóttir er með 72 leiki. Þær skoruðu saman fimm mörk (Arna 3 og Þórey 2) í síðasta leik á móti Tékkum sem fór fram 8. júní í Most í norður Tékklandi. Leikurinn í kvöld fer aftur á móti fram í Zlin.Leikmannahópur Íslands í leiknum í kvöld:Markverðir Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Útileikmenn Andrea Jacobsen, Fjölnir Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen HE Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Lovisa Thompson, Grótta Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Thea Imani Sturludóttir, Volda Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þjálfari: Axel StefánssonLeikmannahópur Íslands í síðasta leik á móti Tékkum 8. Júní 2013: (Sjá hér)Markverðir Guðný Jenny Ásmundsdóttir Florentina Grecu ÚtileikmennArna Sif Pálsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Rut Arnfjörð Jónsdóttir Rakel Dögg Bragadóttir Stella Sigurðardóttir Dagný Skúladóttir Karen Knútsdóttir Ásta Birna Gunnarsdóttir Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Hanna Guðrún Stefánsdóttir Jóna Margrét Ragnarsdóttir Ramune Pekarskyte Elísabet Gunnarsdóttir Steinunn Björnsdóttir Þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Fleiri fréttir Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er út í Tékklandi þar sem liðið mætir heimastúlkum í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Frakklandi í desember 2018. Þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í riðlinum en liðið mætir síðan Dönum í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur. Fjórða liðið í riðlinum er Slóvenía. Það hafa orðið miklar breytingar á íslenska kvennalandsliðinu á síðustu árum sem sést á því að aðeins tveir leikmenn liðsins í dag voru með þegar liðið spilaði síðast við Tékka í júní 2013. Liðin mættust þá í tveimur leikjum með sex daga millibili í umspil um sæti á HM í Serbíu 2013. Tékkar unnu báða leikina og samtals með 17 marka mun. Leikmennirnir tveir sem voru í sextán manna hópnum í júní 2013 og eru einnig með í leiknum í kvöld eru hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir og línumaðurinn Arna Sif Pálsdóttir. Arna Sif Pálsdóttir er leikjahæsti leikamaður íslenska liðsins með 126 leiki en Þórey hefur spilað 78 landsleiki og Hildigunnur Einarsdóttir er með 72 leiki. Þær skoruðu saman fimm mörk (Arna 3 og Þórey 2) í síðasta leik á móti Tékkum sem fór fram 8. júní í Most í norður Tékklandi. Leikurinn í kvöld fer aftur á móti fram í Zlin.Leikmannahópur Íslands í leiknum í kvöld:Markverðir Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Útileikmenn Andrea Jacobsen, Fjölnir Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United Ester Óskarsdóttir, ÍBV Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen HE Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Lovisa Thompson, Grótta Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Thea Imani Sturludóttir, Volda Unnur Ómarsdóttir, Grótta Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Þjálfari: Axel StefánssonLeikmannahópur Íslands í síðasta leik á móti Tékkum 8. Júní 2013: (Sjá hér)Markverðir Guðný Jenny Ásmundsdóttir Florentina Grecu ÚtileikmennArna Sif Pálsdóttir Þórey Rósa Stefánsdóttir Rut Arnfjörð Jónsdóttir Rakel Dögg Bragadóttir Stella Sigurðardóttir Dagný Skúladóttir Karen Knútsdóttir Ásta Birna Gunnarsdóttir Hrafnhildur Ósk Skúladóttir Hanna Guðrún Stefánsdóttir Jóna Margrét Ragnarsdóttir Ramune Pekarskyte Elísabet Gunnarsdóttir Steinunn Björnsdóttir Þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Fleiri fréttir Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Sjá meira