Davíð: Við erum bara litla liðið með litlu nöfnin Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. september 2017 22:06 Davíð lætur venjulega vel í sér heyra. vísir/anton „Þeir spiluðu bara djöfulli erfiða 4-2 vörn í lokin, sem við vorum of lengi að leysa, mjög einfalt. Við vorum með þá að mér fannst allan leikinn, en við náðum ekki að leysa þessa vörn þeirra í lokin nógu snemma,“ sagði svekktur Davíð Svansson, markmaður Víkinga, eftir jafnteflið við Fjölni í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. Eftir góðan fyrri hálfleik, þar sem baráttuglaðir Víkingar náðu góðu forskoti, lentu Víkingar í basli með framliggjandi vörn Fjölnismanna. Davíð var samt bjartsýnn fyrir komandi leiki og þokkalega ánægður með leik sinna minna. „Við þurfum að gera betur en þetta á móti stærri liðunum, en þetta er bara fyrsti leikur og við þurfum að nota hann til að læra af þessu. Mér fannst við spila þokkalega á 6-0 og 5-1 vörnina þeirra. Það vantaði kannski smá reynslu í það að klára leikinn. Við hefðum átt að vera komnir 8 mörkum yfir þegar þeir skipta yfir í 4-2 vörnina.“ Blaðamaður spurði Davíð hvort hann teldi Víkinga eiga góða möguleika á því að halda sér uppi í ár þrátt fyrir að þeim hafi verið spáð neðsta sæti af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar og forráðamönnum félaga Olís-deildarinnar. „Við tökum þetta leik fyrir leik, við erum bara litla liðið með litlu nöfnin, en það gefur okkur bara „boozt“ til að reyna að gera betur. Reyna að stela stigum hér og þar.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11. september 2017 22:00 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
„Þeir spiluðu bara djöfulli erfiða 4-2 vörn í lokin, sem við vorum of lengi að leysa, mjög einfalt. Við vorum með þá að mér fannst allan leikinn, en við náðum ekki að leysa þessa vörn þeirra í lokin nógu snemma,“ sagði svekktur Davíð Svansson, markmaður Víkinga, eftir jafnteflið við Fjölni í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. Eftir góðan fyrri hálfleik, þar sem baráttuglaðir Víkingar náðu góðu forskoti, lentu Víkingar í basli með framliggjandi vörn Fjölnismanna. Davíð var samt bjartsýnn fyrir komandi leiki og þokkalega ánægður með leik sinna minna. „Við þurfum að gera betur en þetta á móti stærri liðunum, en þetta er bara fyrsti leikur og við þurfum að nota hann til að læra af þessu. Mér fannst við spila þokkalega á 6-0 og 5-1 vörnina þeirra. Það vantaði kannski smá reynslu í það að klára leikinn. Við hefðum átt að vera komnir 8 mörkum yfir þegar þeir skipta yfir í 4-2 vörnina.“ Blaðamaður spurði Davíð hvort hann teldi Víkinga eiga góða möguleika á því að halda sér uppi í ár þrátt fyrir að þeim hafi verið spáð neðsta sæti af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar og forráðamönnum félaga Olís-deildarinnar. „Við tökum þetta leik fyrir leik, við erum bara litla liðið með litlu nöfnin, en það gefur okkur bara „boozt“ til að reyna að gera betur. Reyna að stela stigum hér og þar.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11. september 2017 22:00 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11. september 2017 22:00