Davíð: Við erum bara litla liðið með litlu nöfnin Magnús Ellert Bjarnason skrifar 11. september 2017 22:06 Davíð lætur venjulega vel í sér heyra. vísir/anton „Þeir spiluðu bara djöfulli erfiða 4-2 vörn í lokin, sem við vorum of lengi að leysa, mjög einfalt. Við vorum með þá að mér fannst allan leikinn, en við náðum ekki að leysa þessa vörn þeirra í lokin nógu snemma,“ sagði svekktur Davíð Svansson, markmaður Víkinga, eftir jafnteflið við Fjölni í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. Eftir góðan fyrri hálfleik, þar sem baráttuglaðir Víkingar náðu góðu forskoti, lentu Víkingar í basli með framliggjandi vörn Fjölnismanna. Davíð var samt bjartsýnn fyrir komandi leiki og þokkalega ánægður með leik sinna minna. „Við þurfum að gera betur en þetta á móti stærri liðunum, en þetta er bara fyrsti leikur og við þurfum að nota hann til að læra af þessu. Mér fannst við spila þokkalega á 6-0 og 5-1 vörnina þeirra. Það vantaði kannski smá reynslu í það að klára leikinn. Við hefðum átt að vera komnir 8 mörkum yfir þegar þeir skipta yfir í 4-2 vörnina.“ Blaðamaður spurði Davíð hvort hann teldi Víkinga eiga góða möguleika á því að halda sér uppi í ár þrátt fyrir að þeim hafi verið spáð neðsta sæti af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar og forráðamönnum félaga Olís-deildarinnar. „Við tökum þetta leik fyrir leik, við erum bara litla liðið með litlu nöfnin, en það gefur okkur bara „boozt“ til að reyna að gera betur. Reyna að stela stigum hér og þar.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11. september 2017 22:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Sjá meira
„Þeir spiluðu bara djöfulli erfiða 4-2 vörn í lokin, sem við vorum of lengi að leysa, mjög einfalt. Við vorum með þá að mér fannst allan leikinn, en við náðum ekki að leysa þessa vörn þeirra í lokin nógu snemma,“ sagði svekktur Davíð Svansson, markmaður Víkinga, eftir jafnteflið við Fjölni í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta. Eftir góðan fyrri hálfleik, þar sem baráttuglaðir Víkingar náðu góðu forskoti, lentu Víkingar í basli með framliggjandi vörn Fjölnismanna. Davíð var samt bjartsýnn fyrir komandi leiki og þokkalega ánægður með leik sinna minna. „Við þurfum að gera betur en þetta á móti stærri liðunum, en þetta er bara fyrsti leikur og við þurfum að nota hann til að læra af þessu. Mér fannst við spila þokkalega á 6-0 og 5-1 vörnina þeirra. Það vantaði kannski smá reynslu í það að klára leikinn. Við hefðum átt að vera komnir 8 mörkum yfir þegar þeir skipta yfir í 4-2 vörnina.“ Blaðamaður spurði Davíð hvort hann teldi Víkinga eiga góða möguleika á því að halda sér uppi í ár þrátt fyrir að þeim hafi verið spáð neðsta sæti af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar og forráðamönnum félaga Olís-deildarinnar. „Við tökum þetta leik fyrir leik, við erum bara litla liðið með litlu nöfnin, en það gefur okkur bara „boozt“ til að reyna að gera betur. Reyna að stela stigum hér og þar.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11. september 2017 22:00 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Fjölnir 26-26 | Jafnt hjá nýliðunum Fjölnir náði í stig gegn Víkingi eftir góðan endasprett. 11. september 2017 22:00