Í beinni: Ríkisstjórnin fallin Ritstjórn Vísis skrifar 15. september 2017 08:03 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kemur á fund Sjálfstæðismanna í Valhöll klukkan 11 í dag. Vísir/Vilhelm Allt stefnir í að boðað verði til kosninga til Alþingis, mögulega í nóvember. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið.Björt framtíð segir ástæðuna vera alvarlegan trúnaðarbrest innan ríkisstjórnarinnar.Þingflokkur Viðreisnar hefur kallað eftir því að kosið verði sem fyrst.Trúnaðarbresturinn sem stjórn Bjartrar framtíðar vísar í snýr að því að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi leynt því fyrir samráðherrum og samstarfsflokkum í ríkisstjórn að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna, hefði verið einn umsagnaraðila fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmds kynferðisbrotamanns, þegar hann sótti um uppreist æru í fyrra.Þingflokkar funduðu í dag, þar á meðal Sjálfstæðisflokkurinn klukkan 11.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi síðdegis að hann vilji kosningar í nóvember.Bjarni mun funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 á morgun. Frá klukkan eitt munu svo formenn annarra flokka funda með forseta á 45 mínútna fresti. Röð þeirra fer eftir fylgi þeirra í síðustu kosningum. Vísir mun fylgjast með nýjustu vendingum í málinu í allan dag.
Allt stefnir í að boðað verði til kosninga til Alþingis, mögulega í nóvember. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið.Björt framtíð segir ástæðuna vera alvarlegan trúnaðarbrest innan ríkisstjórnarinnar.Þingflokkur Viðreisnar hefur kallað eftir því að kosið verði sem fyrst.Trúnaðarbresturinn sem stjórn Bjartrar framtíðar vísar í snýr að því að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hafi leynt því fyrir samráðherrum og samstarfsflokkum í ríkisstjórn að Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna, hefði verið einn umsagnaraðila fyrir Hjalta Sigurjón Hauksson, dæmds kynferðisbrotamanns, þegar hann sótti um uppreist æru í fyrra.Þingflokkar funduðu í dag, þar á meðal Sjálfstæðisflokkurinn klukkan 11.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði á blaðamannafundi síðdegis að hann vilji kosningar í nóvember.Bjarni mun funda með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 á morgun. Frá klukkan eitt munu svo formenn annarra flokka funda með forseta á 45 mínútna fresti. Röð þeirra fer eftir fylgi þeirra í síðustu kosningum. Vísir mun fylgjast með nýjustu vendingum í málinu í allan dag.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Sjá meira