Gefur ekki skýr svör um aðkomu Viðreisnar að starfsstjórn fyrr en eftir helgi Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. september 2017 16:36 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, á Bessastöðum í dag. Vísir/Daníel Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagðist ætla að taka ákvörðun um það yfir helgina hvort Viðreisn taki þátt í starfsstjórn skipaðri ráðherrum fráfarandi ríkisstjórnar. Hann sagði flokkinn fara vel stemmdan inn í kosningarnar en hefði viljað vita af því að Björt framtíð hygðist slíta stjórnarsamstarfinu. Starfsstjórnir eru samkvæmt skilgreiningu skipaðar ráðherrum fráfarandi ríkisstjórnar. Starfsstjórnin sem tekur nú við stjórnartaumnum mun sitja til bráðabirgða þar til gengið verður til kosninga og gegna daglegri stjórn og skyldum. Eftir fund sinn með forseta í dag sagði Benedikt að Viðreisn myndi að minnsta kosti taka þátt í starfsstjórninni nú um helgina.Meirihlutasamstarfinu lokið Ráðgjafaráð Viðreisnar ályktaði í gær um að núverandi forsætisráðherra og dómsmálaráðherra geti ekki setið áfram á ráðherrastólum á meðan „upplýst er að fullu um þann trúnaðarbrest sem orðinn er.“ Um áframhaldandi samstarf með fyrrnefndum ráðherrum í starfsstjórn ítrekaði Benedikt í dag að meirihlutasamstarfi ríkisstjórnarinnar væri lokið. „Enginn situr þarna í umboði okkar, það er alls ekki þannig. Þessu meirihlutasamstarfi er lokið, við erum ekki lengur að tala um neitt samstarf af því tagi, það verða væntanlega ekki haldnir einu sinni ríkisstjórnarfundir en ég sagði forsetanum að ég myndi gefa honum endanlegt svar eftir helgina.“Sjá einnig: Viðreisn vill forsætisráðherra og dómsmálaráðherra burt Þá sagði hann að hætta yrði „leyndarhyggju“ í málaflokknum. Skoðun Viðreisnar sé að halda eigi á lofti gagnsæi. Hinn eiginlegi trúnaðarbrestur hafi verið að halda leynd yfir skjölum sem eigi að vera opinber.Gefa svör eftir eftir helgi um starfsstjórn en fara vel stemmd í kosningar Benedikt sagðist enn fremur myndu gefa forsetanum svar eftir helgi um það hvort Viðreisn hygðist starfa í starfsstjórn vikurnar í aðdraganda fyrirhugaðs kosningadags 4. nóvember. Hann sagði formenn stjórnmálaflokkanna nú þurfa að ræða málin sín á milli. Þá sagði Benedikt að Viðreisn færi „vel stemmd“ inn í kosningarnar þrátt fyrir að skoðanakannanir sýndu fram á að fylgi flokksins færi dvínandi. Hann lagði áherslu á að kerfisbreytingar komist ekki á nema að nýir flokkar fái mikið fylgi í kosningum. Þar vísaði hann til orða forsætisráðherrans, Bjarna Benediktssonar, á blaðamannafundi í Valhöll í gær. Þar sagði Bjarni engar líkur á að sterk ríkisstjórn fengist með fjölmarga smáflokka sem hefðu „engar rætur, enga sögu og engan strúktúr.“Hafa ekki skoðað bandalag með Bjartri framtíð Benedikt sagði Viðreisn ekki hafa skoðað kosningabandalag með Bjartri framtíð en sagði þó samstarf innan ríkisstjórnarinnar hafa verið gott þó að hún hefði verið ósammála um margt. Hann sagðist enn fremur vera í talsambandi við formenn alla stjórnmálaflokka á Alþingi, ekki bara formenn fyrrverandi samstarfsflokka.Hefði viljað vita af fundi Bjartrar framtíðar Þá var Benedikt spurður að því hvort Viðreisn hefði slitið ríkisstjórnarsamstarfinu ef Björt framtíð hefði ekki tekið af skarið. Benedikt sagði að ekkert þýddi að segja „hvað hefði gerst“ í þessu samhengi. Hann sagðist enn fremur hafa viljað vita af því að Björt framtíð hygðist halda fund þar sem kjósa ætti um stjórnarslit. Að sögn Benedikts skoðaði Viðreisn enn fremur möguleikann á því að mynd annars konar ríkisstjórn með sitjandi flokkum á Alþingi. Hann sagði íhaldssaman arm Sjálfstæðisflokksins hafa verið einna erfiðastan í samstarfi en lagði áherslu á að allir þyrftu að tala saman, út á það gengju stjórnmál. Beina útsendingu Vísis frá fundi forseta Íslands með formönnum stjórnmálaflokkanna á Bessastöðum má sjá hér. Síðasti fundur dagsins, fundur forseta með Loga Má Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, verður haldinn nú klukkan 16:45. Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Framsókn gengur tvíefld til kosninga Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Hann sagði að ekki hefði verið möguleiki fyrir Framsókn að stíga inn í ríkisstjórn með Viðreisn. 16. september 2017 15:25 Guðni: „Skylda og ábyrgð þingmanna að bregðast við þessari stöðu“ Starfstjórn mun að öllum líkindum sitja þar til kosið verður í nóvember. 16. september 2017 12:08 Davíð segir beiðni Roberts Downey til sín hafa verið með nokkrum ólíkindum "Hvaða mark hefði verið á umsögn um eða áliti á hegðun og framferði Roberts Downey frá manni sem hefði ekki getað fullyrt um það hvort sá maður væri lífs eða liðinn?“ 16. september 2017 12:59 Kosningar leggjast vel í Katrínu Katrín Jakobsdóttir telur að kosningarnar í haust skapi tækifæri til þess að gera betur. 16. september 2017 13:36 Í beinni: Formenn flokkanna fara á Bessastaði Forsetinn fundaði með leiðtogum stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi í dag. 16. september 2017 07:43 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Birgitta óttast áframhaldandi kreppu í stjórnmálum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, ætlar ekki að gefa kost á sér í kosningunum nú í haust. Hún ræddi við Guðna Th. Jóhannesson á Bessastöðum í dag. 16. september 2017 14:26 Óttarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, sagðist ætla að taka ákvörðun um það yfir helgina hvort Viðreisn taki þátt í starfsstjórn skipaðri ráðherrum fráfarandi ríkisstjórnar. Hann sagði flokkinn fara vel stemmdan inn í kosningarnar en hefði viljað vita af því að Björt framtíð hygðist slíta stjórnarsamstarfinu. Starfsstjórnir eru samkvæmt skilgreiningu skipaðar ráðherrum fráfarandi ríkisstjórnar. Starfsstjórnin sem tekur nú við stjórnartaumnum mun sitja til bráðabirgða þar til gengið verður til kosninga og gegna daglegri stjórn og skyldum. Eftir fund sinn með forseta í dag sagði Benedikt að Viðreisn myndi að minnsta kosti taka þátt í starfsstjórninni nú um helgina.Meirihlutasamstarfinu lokið Ráðgjafaráð Viðreisnar ályktaði í gær um að núverandi forsætisráðherra og dómsmálaráðherra geti ekki setið áfram á ráðherrastólum á meðan „upplýst er að fullu um þann trúnaðarbrest sem orðinn er.“ Um áframhaldandi samstarf með fyrrnefndum ráðherrum í starfsstjórn ítrekaði Benedikt í dag að meirihlutasamstarfi ríkisstjórnarinnar væri lokið. „Enginn situr þarna í umboði okkar, það er alls ekki þannig. Þessu meirihlutasamstarfi er lokið, við erum ekki lengur að tala um neitt samstarf af því tagi, það verða væntanlega ekki haldnir einu sinni ríkisstjórnarfundir en ég sagði forsetanum að ég myndi gefa honum endanlegt svar eftir helgina.“Sjá einnig: Viðreisn vill forsætisráðherra og dómsmálaráðherra burt Þá sagði hann að hætta yrði „leyndarhyggju“ í málaflokknum. Skoðun Viðreisnar sé að halda eigi á lofti gagnsæi. Hinn eiginlegi trúnaðarbrestur hafi verið að halda leynd yfir skjölum sem eigi að vera opinber.Gefa svör eftir eftir helgi um starfsstjórn en fara vel stemmd í kosningar Benedikt sagðist enn fremur myndu gefa forsetanum svar eftir helgi um það hvort Viðreisn hygðist starfa í starfsstjórn vikurnar í aðdraganda fyrirhugaðs kosningadags 4. nóvember. Hann sagði formenn stjórnmálaflokkanna nú þurfa að ræða málin sín á milli. Þá sagði Benedikt að Viðreisn færi „vel stemmd“ inn í kosningarnar þrátt fyrir að skoðanakannanir sýndu fram á að fylgi flokksins færi dvínandi. Hann lagði áherslu á að kerfisbreytingar komist ekki á nema að nýir flokkar fái mikið fylgi í kosningum. Þar vísaði hann til orða forsætisráðherrans, Bjarna Benediktssonar, á blaðamannafundi í Valhöll í gær. Þar sagði Bjarni engar líkur á að sterk ríkisstjórn fengist með fjölmarga smáflokka sem hefðu „engar rætur, enga sögu og engan strúktúr.“Hafa ekki skoðað bandalag með Bjartri framtíð Benedikt sagði Viðreisn ekki hafa skoðað kosningabandalag með Bjartri framtíð en sagði þó samstarf innan ríkisstjórnarinnar hafa verið gott þó að hún hefði verið ósammála um margt. Hann sagðist enn fremur vera í talsambandi við formenn alla stjórnmálaflokka á Alþingi, ekki bara formenn fyrrverandi samstarfsflokka.Hefði viljað vita af fundi Bjartrar framtíðar Þá var Benedikt spurður að því hvort Viðreisn hefði slitið ríkisstjórnarsamstarfinu ef Björt framtíð hefði ekki tekið af skarið. Benedikt sagði að ekkert þýddi að segja „hvað hefði gerst“ í þessu samhengi. Hann sagðist enn fremur hafa viljað vita af því að Björt framtíð hygðist halda fund þar sem kjósa ætti um stjórnarslit. Að sögn Benedikts skoðaði Viðreisn enn fremur möguleikann á því að mynd annars konar ríkisstjórn með sitjandi flokkum á Alþingi. Hann sagði íhaldssaman arm Sjálfstæðisflokksins hafa verið einna erfiðastan í samstarfi en lagði áherslu á að allir þyrftu að tala saman, út á það gengju stjórnmál. Beina útsendingu Vísis frá fundi forseta Íslands með formönnum stjórnmálaflokkanna á Bessastöðum má sjá hér. Síðasti fundur dagsins, fundur forseta með Loga Má Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar, verður haldinn nú klukkan 16:45.
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Framsókn gengur tvíefld til kosninga Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Hann sagði að ekki hefði verið möguleiki fyrir Framsókn að stíga inn í ríkisstjórn með Viðreisn. 16. september 2017 15:25 Guðni: „Skylda og ábyrgð þingmanna að bregðast við þessari stöðu“ Starfstjórn mun að öllum líkindum sitja þar til kosið verður í nóvember. 16. september 2017 12:08 Davíð segir beiðni Roberts Downey til sín hafa verið með nokkrum ólíkindum "Hvaða mark hefði verið á umsögn um eða áliti á hegðun og framferði Roberts Downey frá manni sem hefði ekki getað fullyrt um það hvort sá maður væri lífs eða liðinn?“ 16. september 2017 12:59 Kosningar leggjast vel í Katrínu Katrín Jakobsdóttir telur að kosningarnar í haust skapi tækifæri til þess að gera betur. 16. september 2017 13:36 Í beinni: Formenn flokkanna fara á Bessastaði Forsetinn fundaði með leiðtogum stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi í dag. 16. september 2017 07:43 Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30 Birgitta óttast áframhaldandi kreppu í stjórnmálum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, ætlar ekki að gefa kost á sér í kosningunum nú í haust. Hún ræddi við Guðna Th. Jóhannesson á Bessastöðum í dag. 16. september 2017 14:26 Óttarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Fleiri fréttir Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Sjá meira
Framsókn gengur tvíefld til kosninga Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Hann sagði að ekki hefði verið möguleiki fyrir Framsókn að stíga inn í ríkisstjórn með Viðreisn. 16. september 2017 15:25
Guðni: „Skylda og ábyrgð þingmanna að bregðast við þessari stöðu“ Starfstjórn mun að öllum líkindum sitja þar til kosið verður í nóvember. 16. september 2017 12:08
Davíð segir beiðni Roberts Downey til sín hafa verið með nokkrum ólíkindum "Hvaða mark hefði verið á umsögn um eða áliti á hegðun og framferði Roberts Downey frá manni sem hefði ekki getað fullyrt um það hvort sá maður væri lífs eða liðinn?“ 16. september 2017 12:59
Kosningar leggjast vel í Katrínu Katrín Jakobsdóttir telur að kosningarnar í haust skapi tækifæri til þess að gera betur. 16. september 2017 13:36
Í beinni: Formenn flokkanna fara á Bessastaði Forsetinn fundaði með leiðtogum stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi í dag. 16. september 2017 07:43
Bjarni hefur beðist lausnar og starfsstjórn situr áfram Forsetinn mun hitta formenn allra stjórnmálaflokka í dag. 16. september 2017 11:30
Birgitta óttast áframhaldandi kreppu í stjórnmálum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, ætlar ekki að gefa kost á sér í kosningunum nú í haust. Hún ræddi við Guðna Th. Jóhannesson á Bessastöðum í dag. 16. september 2017 14:26
Óttarr: „Prinsipp í mannréttindum mikilvægari en stólar og völd“ Fulltrúar Bjartrar framtíðar, Samfylkingar og Pírata sammála um að Sjálfstæðisflokkur þurfi að endurskoða kúltúr sinn. 16. september 2017 13:20