Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2017 17:39 Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson eru forystumenn þeirra flokka sem eru með mest fylgi. Vísir/Samsett mynd Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem gerð var af Zenter rannsóknum. Rannsóknin var gerð frá og með 15. september til 18. september. Samkvæmt niðurstöðunum mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,4 prósent fylgi samanborið við 29,0 prósent í alþingiskosningunum 2016. Fylgi Vinstri grænna hækkar frá kosningunum 2016 og mælist nú með 22,8 prósent borið saman við 15,9 prósent árið 2016. Píratar mælast með 12,5 prósent fylgi borið saman við 14,5 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn mælist með 10,5 prósent fylgi borið saman við 11,5 prósent í kosningunum 2016. Flokkur fólksins bætir við sig síðan 2016 og mælist nú með 9,6 prósent borið saman við 3,5 prósent í síðustu kosningum. Samfylkingin mælist með 9,0 prósent samanborið við 3,5 prósent árið 2016 og Björt framtíð mælist með 5,6 prósent fylgi en fékk 7,2 prósent atkvæða í kosningunum 2016. Loks mælist Viðreisn með 2,7 prósent fylgi en flokkurinn fékk 10,5 prósent atkvæða í síðustu kosningum.Niðurstöður nýrrar skoðunarkönnunar Zenter.Mynd/ZenterUm netkönnun á meðal könnunarhóps Zenter rannsókna er að ræða og voru Íslendingar, 18 ára og eldri, á öllu landinu spurðir. Níu hundruð fimmtíu og sex einstaklingar tóku þátt eins og segir í tilkynningu. Kosningar 2017 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem gerð var af Zenter rannsóknum. Rannsóknin var gerð frá og með 15. september til 18. september. Samkvæmt niðurstöðunum mælist Sjálfstæðisflokkurinn með 26,4 prósent fylgi samanborið við 29,0 prósent í alþingiskosningunum 2016. Fylgi Vinstri grænna hækkar frá kosningunum 2016 og mælist nú með 22,8 prósent borið saman við 15,9 prósent árið 2016. Píratar mælast með 12,5 prósent fylgi borið saman við 14,5 prósent atkvæða í síðustu kosningum. Framsóknarflokkurinn mælist með 10,5 prósent fylgi borið saman við 11,5 prósent í kosningunum 2016. Flokkur fólksins bætir við sig síðan 2016 og mælist nú með 9,6 prósent borið saman við 3,5 prósent í síðustu kosningum. Samfylkingin mælist með 9,0 prósent samanborið við 3,5 prósent árið 2016 og Björt framtíð mælist með 5,6 prósent fylgi en fékk 7,2 prósent atkvæða í kosningunum 2016. Loks mælist Viðreisn með 2,7 prósent fylgi en flokkurinn fékk 10,5 prósent atkvæða í síðustu kosningum.Niðurstöður nýrrar skoðunarkönnunar Zenter.Mynd/ZenterUm netkönnun á meðal könnunarhóps Zenter rannsókna er að ræða og voru Íslendingar, 18 ára og eldri, á öllu landinu spurðir. Níu hundruð fimmtíu og sex einstaklingar tóku þátt eins og segir í tilkynningu.
Kosningar 2017 Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira