Tígurinn vann enn einn sigurinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2017 08:00 Tígurinn Suheil al-Hassan er margverðlaunaður hershöfðingi. Sýrlenska stjórnarhernum, undir stjórn Tígursins svokallaða, tókst í gærkvöld að brjóta á bak aftur umsátur liðsmanna Íslamska ríkisins um borgina Deir ez-Zur í austurhluta Sýrlands. Frá þessu var greint i fréttum ríkissjónvarpsstöðvar landsins en samtökin hafa setið um borgina síðastliðin þrjú ár. Hjálparsamtökin Sýrlenska mannréttindavaktin hafa staðfest að hermenn á vegum stjórnvalda væru komnir að útjaðri borgarinnar eftir hörð átök í gærkvöldi. Varnir ISIS-liða brustu í nótt og gerði það stjórnarhernum kleift að aftengja jarðsprengjur sem komið hafði verið fyrir við herstöð í borginni. Hermenn sem varið höfðu stöðina voru frelsinu fegnir þegar liðsaukinn barst. Sigur stjórnarhersins í gær er einn fjöldamargra sem hermenn hliðhollir Bashar al-Assad Sýrlandsforseta hafa fagnað á síðustu vikum og mánuðum. Er það ekki síst fyrir tilstuðlan loftárasa Rússa og aðstoðar Hesbollah sem sýrlenski stjórnarherinn hefur bætt við sig miklu landssvæði á síðustu dögum. Í tilkynningu frá hernum segir að sigurinn í gær sé vendipunktur í baráttunni gegn hryðjuverkum og að borgin verði nýtt sem „stökkpallur fyrir frekari hernaðarsigra á svæðinu.“ Hershöfðinginn Suheil al-Hassan, sem oftar en ekki er kallaður Tígurinn, fór fyrir aðgerðunum í nótt en sveitir á hans vegum hafa unnið stóra sigra síðastliðin ár í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Má þar nefna þegar stjórnarhernum tókst að ná austurhluta Aleppoborgar aftur á sitt vald í desember í fyrra - sem alla jafna er talinn stærsti stigur frá upphafi borgarastyrjaldarinnar árið 2011. Sýrland Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Fleiri fréttir Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sjá meira
Sýrlenska stjórnarhernum, undir stjórn Tígursins svokallaða, tókst í gærkvöld að brjóta á bak aftur umsátur liðsmanna Íslamska ríkisins um borgina Deir ez-Zur í austurhluta Sýrlands. Frá þessu var greint i fréttum ríkissjónvarpsstöðvar landsins en samtökin hafa setið um borgina síðastliðin þrjú ár. Hjálparsamtökin Sýrlenska mannréttindavaktin hafa staðfest að hermenn á vegum stjórnvalda væru komnir að útjaðri borgarinnar eftir hörð átök í gærkvöldi. Varnir ISIS-liða brustu í nótt og gerði það stjórnarhernum kleift að aftengja jarðsprengjur sem komið hafði verið fyrir við herstöð í borginni. Hermenn sem varið höfðu stöðina voru frelsinu fegnir þegar liðsaukinn barst. Sigur stjórnarhersins í gær er einn fjöldamargra sem hermenn hliðhollir Bashar al-Assad Sýrlandsforseta hafa fagnað á síðustu vikum og mánuðum. Er það ekki síst fyrir tilstuðlan loftárasa Rússa og aðstoðar Hesbollah sem sýrlenski stjórnarherinn hefur bætt við sig miklu landssvæði á síðustu dögum. Í tilkynningu frá hernum segir að sigurinn í gær sé vendipunktur í baráttunni gegn hryðjuverkum og að borgin verði nýtt sem „stökkpallur fyrir frekari hernaðarsigra á svæðinu.“ Hershöfðinginn Suheil al-Hassan, sem oftar en ekki er kallaður Tígurinn, fór fyrir aðgerðunum í nótt en sveitir á hans vegum hafa unnið stóra sigra síðastliðin ár í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. Má þar nefna þegar stjórnarhernum tókst að ná austurhluta Aleppoborgar aftur á sitt vald í desember í fyrra - sem alla jafna er talinn stærsti stigur frá upphafi borgarastyrjaldarinnar árið 2011.
Sýrland Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Fleiri fréttir Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila