Norski Framfaraflokkurinn bætir við sig fylgi Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2017 10:24 Siv Jensen er fjármálaráðherra Noregs og formaður Framfaraflokksins. Vísir/AFP Ný könnun NRK sýnir að Framfaraflokkurinn hafi bætt við sig fylgi og mælist nú með meira fylgi en fyrir kosningarnar 2013. Yrðu úrslit kosninganna í takt við könnunina myndu borgaralegu flokkarnir naumlega halda meirihluta sínum á norska þinginu. Þingkosningar fara fram í Noregi sunnudaginn 10. og mánudaginn 11. september. Framfaraflokkurinn mælist í könnuninni með 17 prósent fylgi, 0,7 prósent meira en í síðustu kosningum. Frambjóðendur Framfaraflokksins hafa mikið verið í fréttum síðustu daga, meðal annars vegna umdeildrar heimsóknar Sylvi Listhaug, ráðherra innflytjendamála, til Rinkeby, úthverfis Stokkhólms í Svíþjóð. Verkamannaflokkurinn, undir stjórn Jonas Gahr Störe, mælist stærsti flokkurinn, með 25,8 prósent fylgi og Hægriflokkur Ernu Solberg næststærstur með 24,2 prósent. Hægriflokkurinn og Framfaraflokkurinn mynda nú minnihlutastjórn í Noregi með stuðningi Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Niðurstaða könnunarinnar: Rødt 3,2 prósent Sósíalíski vinstriflokkurinn 5,9 prósent Verkamannaflokkurinn 25,8 prósent Miðflokkurinn 9,6 prósent Umhverfisflokkurinn – grænir 4,6 prósent Kristilegi þjóðarflokkurinn 4,5 prósent Venstre 3,5 prósent Hægriflokkurinn 24,2 prósent Framfaraflokkurinn 17 prósent Aðrir flokkar 1,6 prósent Könnun var gerð dagana 31. ágúst til 4. September, en nánar má lesa um hana á vef NRK. Þingkosningar í Noregi Noregur Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Sjá meira
Ný könnun NRK sýnir að Framfaraflokkurinn hafi bætt við sig fylgi og mælist nú með meira fylgi en fyrir kosningarnar 2013. Yrðu úrslit kosninganna í takt við könnunina myndu borgaralegu flokkarnir naumlega halda meirihluta sínum á norska þinginu. Þingkosningar fara fram í Noregi sunnudaginn 10. og mánudaginn 11. september. Framfaraflokkurinn mælist í könnuninni með 17 prósent fylgi, 0,7 prósent meira en í síðustu kosningum. Frambjóðendur Framfaraflokksins hafa mikið verið í fréttum síðustu daga, meðal annars vegna umdeildrar heimsóknar Sylvi Listhaug, ráðherra innflytjendamála, til Rinkeby, úthverfis Stokkhólms í Svíþjóð. Verkamannaflokkurinn, undir stjórn Jonas Gahr Störe, mælist stærsti flokkurinn, með 25,8 prósent fylgi og Hægriflokkur Ernu Solberg næststærstur með 24,2 prósent. Hægriflokkurinn og Framfaraflokkurinn mynda nú minnihlutastjórn í Noregi með stuðningi Kristilega þjóðarflokksins og Venstre. Niðurstaða könnunarinnar: Rødt 3,2 prósent Sósíalíski vinstriflokkurinn 5,9 prósent Verkamannaflokkurinn 25,8 prósent Miðflokkurinn 9,6 prósent Umhverfisflokkurinn – grænir 4,6 prósent Kristilegi þjóðarflokkurinn 4,5 prósent Venstre 3,5 prósent Hægriflokkurinn 24,2 prósent Framfaraflokkurinn 17 prósent Aðrir flokkar 1,6 prósent Könnun var gerð dagana 31. ágúst til 4. September, en nánar má lesa um hana á vef NRK.
Þingkosningar í Noregi Noregur Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent