Flórídabúum gert að yfirgefa heimili sín Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2017 07:29 Farþegar á flugvellinum í Tampa í gærkvöldi. Vísir/Ap Öllum íbúum Miami-Dade og Miami-Beach í Flórída hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag. Áætlanir gera ráð fyrir að fellibylurinn Irma, sem valdið hefur miklu tjóni í Karíbahafinu síðustu daga, gæti gengið á land í fylkinu á föstudag, í síðasta lagi á laugardagsmorgunn. Þá hefur verið send út tilkynning þess efnis að öllum spítölum á Florida Keys-eyjaklasanum verði lokað á föstudaginn. Einhverjum aðgerðum hefur verið flýtt vegna lokunarinnar og segja talsmenn spítalans að starfsfólk og sjúklingar séu „gríðarlega stressaðir“ vegna komu Irmu.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áfram Flug hefur raskast og eru fjölmargir strandaglópar á flugvöllum jafnt í Miami sem og á Tampa. Flugfélagið JetBlue hafði í gærmorgunn aflýst 130 ferðum en alls hefur rúmlega 300 ferðum frá alþjóðaflugvellinum í Miami verið aflýst. Önnur flugfélög reyna hvað þau geta að fylla vélar sínar til að aðstoða við rýmingu fylkisins.95% í rúst Nú hafa átta manns farist í fellibylnum sem er sá sterkasti sem nokkurn tímann hefur myndast í Karíbahafinu. Erfitt hefur verið að sannreyna upplýsingar um fjölda látinna og er sterklega gert ráð fyrir því að fleiri muni finnast látnir. Tveggja ára barn fórst á Barbúda, einn á Anguilla og þá hafa sex farist í franska hluta St. Martin. Stjórnvöld á síðastnefndu eyjunni, sem er sunnan af Anguilla, segja að „95% eyjunnar séu í rúst“ eftir að Irma gekk þar yfir í gær. Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Öllum íbúum Miami-Dade og Miami-Beach í Flórída hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í dag. Áætlanir gera ráð fyrir að fellibylurinn Irma, sem valdið hefur miklu tjóni í Karíbahafinu síðustu daga, gæti gengið á land í fylkinu á föstudag, í síðasta lagi á laugardagsmorgunn. Þá hefur verið send út tilkynning þess efnis að öllum spítölum á Florida Keys-eyjaklasanum verði lokað á föstudaginn. Einhverjum aðgerðum hefur verið flýtt vegna lokunarinnar og segja talsmenn spítalans að starfsfólk og sjúklingar séu „gríðarlega stressaðir“ vegna komu Irmu.Sjá einnig: Irma heldur ótrauð áfram Flug hefur raskast og eru fjölmargir strandaglópar á flugvöllum jafnt í Miami sem og á Tampa. Flugfélagið JetBlue hafði í gærmorgunn aflýst 130 ferðum en alls hefur rúmlega 300 ferðum frá alþjóðaflugvellinum í Miami verið aflýst. Önnur flugfélög reyna hvað þau geta að fylla vélar sínar til að aðstoða við rýmingu fylkisins.95% í rúst Nú hafa átta manns farist í fellibylnum sem er sá sterkasti sem nokkurn tímann hefur myndast í Karíbahafinu. Erfitt hefur verið að sannreyna upplýsingar um fjölda látinna og er sterklega gert ráð fyrir því að fleiri muni finnast látnir. Tveggja ára barn fórst á Barbúda, einn á Anguilla og þá hafa sex farist í franska hluta St. Martin. Stjórnvöld á síðastnefndu eyjunni, sem er sunnan af Anguilla, segja að „95% eyjunnar séu í rúst“ eftir að Irma gekk þar yfir í gær.
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49 Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Sjá meira
Irma á gagnvirku korti Fellibylurinn gengur nú norðan af Dóminíkanska Lýðveldinu. 7. september 2017 05:49
Irma veldur tjóni í Karíbahafi Betur fór en á horfðist þegar Irma gekk yfir Antígva og Barbúda í gær. Minnst tveir létust og aðrir tveir eru alvarlega slasaðir á St. Bart og St. Martin. 7. september 2017 06:00