Sló dóttur sína með rafsígarettu og fartölvu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. september 2017 15:13 Konan var dæmd í fimm mánaða fangelsi Vísir/GVA Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér. Dómsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Bandarísk kona hefur verið dæmt í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa beitt dóttur sína ofbeldi og líkamlegum refsingum á hótelherbergi á Hotel Natura í Reykjavík í síðasta mánuði. Fullnusta refsingarinnar fellur niður haldi konan skilorði í tvo ár. Konan, sem er á fertugsaldri, var ákærð fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum en dóttir hennar er fædd árið 2004. Sló konan dóttur sína með rafsígarettu í höfuðið, með fartölvu í hægra hné, reif hún gleraugun af henni og hrinti henni í rúm. Þar hélt hún dóttir sinni með annarri hendi og fæti meðan hún ógnaði henni með glerbroti. Dró hún glerbrotið eftir andliti dóttur sinnar en glerbrotið var úr myndaramma sem konan hafði brotið skömmu áður. Hlaut dóttirin kúlu og eymsli aftanvert á höfði, marblett á hægra hné og tvær rispur á enni, líkt og segir í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.Konan játaði brot sitt og var litið til þess við dómskvaðningu að hún hafði ekki áður gerst sek um refsiverða háttsemi auk þess sem að fyrir dómi kom fram að hún hafi leitað sér aðstoðar vegna áfengis- og vímuvanda, eftir atvikið. Þó var einnig litið til þess að brot konunnar væri alvarlegt og því þótti hæfileg refsing fimm mánuðir en refsingin fellur niður haldi konan skilorði í tvö ár.Dóm héraðsdóms má lesa hér.
Dómsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira