Conor gerði allt vitlaust í Las Vegas Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. ágúst 2017 07:30 Conor McGregor hittir stuðningsmenn í nótt. Vísir/AFP Fyrsti opinberi viðburðurinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather fór fram í Las Vegas í nótt en þá komu bardagakappanir báðir til Las Vegas til að hitta aðdáendur og fjölmiðla. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á ferlinum en var heldur fálega tekið. Púað var á hann og hafði hann lítil sem engin samskipti við aðdéndur. McGregor var hins vegar gríðarlega vel fagnað og gerði hann allt sem hann gat til að taka í hendur stuðningsmanna, þrátt fyrir mikla öryggisgæslu á svæðinu. Hann sagði að hann yrði „rólegur og svalur“ þegar bardaginn myndi hefjast á laugardag. Hann þyrfti enn fremur að svæfa Mayweather. „Hann mun vakna betri maður. Þess vegna ætla ég að gera þetta fyrir hann,“ sagði McGregor. BBC ræddi stuttlega við hann og spurði hvort hann muni koma hnefaleikaheiminum í opna skjöldu eins og hann hefur lofað. „Fyrir þessa stuðningsmenn, ég elska þessa stuðningsmenn,“ svaraði hann. Ferill McGregor er í blönduðum bardagalistum en hann hefur aldrei barist sem hnefaleikamaður. Bardaginn á aðfaranótt sunnudags verður því hans fyrsti sem slíkur.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Mayweather hafði hægt um sig.Vísir/AFP MMA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira
Fyrsti opinberi viðburðurinn fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather fór fram í Las Vegas í nótt en þá komu bardagakappanir báðir til Las Vegas til að hitta aðdáendur og fjölmiðla. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á ferlinum en var heldur fálega tekið. Púað var á hann og hafði hann lítil sem engin samskipti við aðdéndur. McGregor var hins vegar gríðarlega vel fagnað og gerði hann allt sem hann gat til að taka í hendur stuðningsmanna, þrátt fyrir mikla öryggisgæslu á svæðinu. Hann sagði að hann yrði „rólegur og svalur“ þegar bardaginn myndi hefjast á laugardag. Hann þyrfti enn fremur að svæfa Mayweather. „Hann mun vakna betri maður. Þess vegna ætla ég að gera þetta fyrir hann,“ sagði McGregor. BBC ræddi stuttlega við hann og spurði hvort hann muni koma hnefaleikaheiminum í opna skjöldu eins og hann hefur lofað. „Fyrir þessa stuðningsmenn, ég elska þessa stuðningsmenn,“ svaraði hann. Ferill McGregor er í blönduðum bardagalistum en hann hefur aldrei barist sem hnefaleikamaður. Bardaginn á aðfaranótt sunnudags verður því hans fyrsti sem slíkur.Bardagi Conors og Mayweather fer fram á laugardag en bardaginn verður í beinni á Stöð 2 Sport. Hægt er að kaupa áskrift á 365.is.Mayweather hafði hægt um sig.Vísir/AFP
MMA Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fleiri fréttir Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Sjá meira