Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 16:26 Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Vísir/Pjetur Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segist gríðarlega ánægð með áfangann og vonar að nágrannasveitarfélögin sameinist Reykjavík um þetta stóra skref. „Ef við fáum fjármagn í þetta frá sveitarfélögunum eins og við erum að óska eftir þá erum við að miða við að þessar breytingar taki gildi um áramót,“ segir Heiða í samtali við Vísi. Hún segir að enn eigi eftir að útfæra það hvaða leiðir það verði sem gangi á næturnar um helgar en segir að þegar stjórn Strætó hafi fyrst byrjað að skoða þetta hafi verið miðað við að það yrðu leiðir eitt til sex. Aðspurð hvenær stjórnin eigi von á svörum frá sveitarfélögunum varðandi fjármagnið segir Heiða vonast til þess að fá svör núna í byrjun september. „Sveitarfélögin eru núna að ganga frá fjárhagsáætlunum næsta árs og þetta er svo sem ekki stærstu upphæðirnar þannig. Það gengur líka betur hjá sveitarfélögunum þannig að ég held að það sé frábært að fjárfesta svona í almenningssamgöngum.“ Samgöngur Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Sjá meira
Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segist gríðarlega ánægð með áfangann og vonar að nágrannasveitarfélögin sameinist Reykjavík um þetta stóra skref. „Ef við fáum fjármagn í þetta frá sveitarfélögunum eins og við erum að óska eftir þá erum við að miða við að þessar breytingar taki gildi um áramót,“ segir Heiða í samtali við Vísi. Hún segir að enn eigi eftir að útfæra það hvaða leiðir það verði sem gangi á næturnar um helgar en segir að þegar stjórn Strætó hafi fyrst byrjað að skoða þetta hafi verið miðað við að það yrðu leiðir eitt til sex. Aðspurð hvenær stjórnin eigi von á svörum frá sveitarfélögunum varðandi fjármagnið segir Heiða vonast til þess að fá svör núna í byrjun september. „Sveitarfélögin eru núna að ganga frá fjárhagsáætlunum næsta árs og þetta er svo sem ekki stærstu upphæðirnar þannig. Það gengur líka betur hjá sveitarfélögunum þannig að ég held að það sé frábært að fjárfesta svona í almenningssamgöngum.“
Samgöngur Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent