Stjórn Strætó samþykkir akstur næturstrætós um helgar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 16:26 Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Vísir/Pjetur Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segist gríðarlega ánægð með áfangann og vonar að nágrannasveitarfélögin sameinist Reykjavík um þetta stóra skref. „Ef við fáum fjármagn í þetta frá sveitarfélögunum eins og við erum að óska eftir þá erum við að miða við að þessar breytingar taki gildi um áramót,“ segir Heiða í samtali við Vísi. Hún segir að enn eigi eftir að útfæra það hvaða leiðir það verði sem gangi á næturnar um helgar en segir að þegar stjórn Strætó hafi fyrst byrjað að skoða þetta hafi verið miðað við að það yrðu leiðir eitt til sex. Aðspurð hvenær stjórnin eigi von á svörum frá sveitarfélögunum varðandi fjármagnið segir Heiða vonast til þess að fá svör núna í byrjun september. „Sveitarfélögin eru núna að ganga frá fjárhagsáætlunum næsta árs og þetta er svo sem ekki stærstu upphæðirnar þannig. Það gengur líka betur hjá sveitarfélögunum þannig að ég held að það sé frábært að fjárfesta svona í almenningssamgöngum.“ Samgöngur Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Strætó hyggst stórbæta þjónustu sína á komandi ári. Vagnar eiga að ganga til eitt á kvöldin, strætó mun ganga á næturnar um helgar og ekki verður dregið úr þjónustu yfir sumartímann. Leið sex, sem gengur frá miðbæ Reykjavíkur og upp í Mosfellsbæ, mun ganga á tíu mínútna fresti á álagstímum. Þá hyggst Strætó bæta leiðakerfi innan sveitarfélaganna. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, segist gríðarlega ánægð með áfangann og vonar að nágrannasveitarfélögin sameinist Reykjavík um þetta stóra skref. „Ef við fáum fjármagn í þetta frá sveitarfélögunum eins og við erum að óska eftir þá erum við að miða við að þessar breytingar taki gildi um áramót,“ segir Heiða í samtali við Vísi. Hún segir að enn eigi eftir að útfæra það hvaða leiðir það verði sem gangi á næturnar um helgar en segir að þegar stjórn Strætó hafi fyrst byrjað að skoða þetta hafi verið miðað við að það yrðu leiðir eitt til sex. Aðspurð hvenær stjórnin eigi von á svörum frá sveitarfélögunum varðandi fjármagnið segir Heiða vonast til þess að fá svör núna í byrjun september. „Sveitarfélögin eru núna að ganga frá fjárhagsáætlunum næsta árs og þetta er svo sem ekki stærstu upphæðirnar þannig. Það gengur líka betur hjá sveitarfélögunum þannig að ég held að það sé frábært að fjárfesta svona í almenningssamgöngum.“
Samgöngur Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira