Gunnar keppir ekki meira á árinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. ágúst 2017 11:00 Mynd/Sóllilja Baltasars Gunnar Nelson efast um að hann muni keppa meira á árinu. Hann segir í viðtali á vef MMA frétta að hann vilji hvíla hausinn út árið. „Að öllum líkindum tek ég mér keppnisfrí út árið og hvíli höfuðið almennilega. Það er skynsamlegt fyrir framhaldið,“ sagði Gunnar í viðtalinu en hann tapaði í júlí fyrir Santiago Ponzinibbio í Glasgow á tæknilegu rothöggi. „Ég hef ekki verið að spá mikið í bardagann,“ sagði hann. „Þetta fór eins og þetta fór og var grautfúlt. En það er ekkert að gera en að halda áfram.“ Eins og ítarlega var fjallað um kærði Gunnar bardagann til UFC vegna augnpots Ponzinibbio í bardaganum. Gunnar segir jákvætt að málið sé enn til skoðunar hjá UFC og sýnir að þar á bæ séu menn enn að íhuga þetta mál. Hann sagði í viðtalinu að hann hafi verið með slæma sjón fyrstu dagan en hafi nú hlotið fullan bata, sem betur fer.Smelltu hér til að fara á vef MMA frétta og sjá viðtalið allt. MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki sá fyrsti til að lenda í argentínska augnapotaranum | Myndir Svo virðist sem Gunnar Nelson sé ekki sá fyrsti sem lendir í augnapoti Argentínumannsins Santiagos Ponzinibbio. 18. júlí 2017 16:42 Búið að kæra niðurstöðuna í bardaga Gunnars og Ponzinibbio "Ef þú vinnur með svindli áttu þá að vera verðlaunaður sérstaklega fyrir það? Mitt svar er auðvitað nei. Þvert á móti á að ávíta menn fyrir það. Það á að taka af þér sigurinn. Þetta var ekki sigur.“ 21. júlí 2017 11:00 Ponzinibbio: Horfði aftur á bardagann og sá ekki augnapotið Santiago Ponzinibbio segist ekki geta séð það á myndbandi að hann hafi potað í augun á Gunnari Nelson í bardaga þeirra í Glasgow á sunnudagskvöldið. 18. júlí 2017 12:45 Gunnar í 45 daga veikindafrí UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi. 20. júlí 2017 16:00 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 Mjölnismenn brjálaðir og vilja nýjan bardaga | Potað þrisvar í augu Gunnars Santiago Ponzinibbio vann Gunnar Nelson í UFC-bardaga þeirra í Glasgow í gærkvöldi en fljótlega fóru menn að tala um óheiðarleika Argentínumannsins. Myndband frá bardaganum sýnir að Ponzinibbio potaði mörgum sinni í auga Gunnars. 17. júlí 2017 21:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Fleiri fréttir Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Gunnar Nelson efast um að hann muni keppa meira á árinu. Hann segir í viðtali á vef MMA frétta að hann vilji hvíla hausinn út árið. „Að öllum líkindum tek ég mér keppnisfrí út árið og hvíli höfuðið almennilega. Það er skynsamlegt fyrir framhaldið,“ sagði Gunnar í viðtalinu en hann tapaði í júlí fyrir Santiago Ponzinibbio í Glasgow á tæknilegu rothöggi. „Ég hef ekki verið að spá mikið í bardagann,“ sagði hann. „Þetta fór eins og þetta fór og var grautfúlt. En það er ekkert að gera en að halda áfram.“ Eins og ítarlega var fjallað um kærði Gunnar bardagann til UFC vegna augnpots Ponzinibbio í bardaganum. Gunnar segir jákvætt að málið sé enn til skoðunar hjá UFC og sýnir að þar á bæ séu menn enn að íhuga þetta mál. Hann sagði í viðtalinu að hann hafi verið með slæma sjón fyrstu dagan en hafi nú hlotið fullan bata, sem betur fer.Smelltu hér til að fara á vef MMA frétta og sjá viðtalið allt.
MMA Tengdar fréttir Gunnar ekki sá fyrsti til að lenda í argentínska augnapotaranum | Myndir Svo virðist sem Gunnar Nelson sé ekki sá fyrsti sem lendir í augnapoti Argentínumannsins Santiagos Ponzinibbio. 18. júlí 2017 16:42 Búið að kæra niðurstöðuna í bardaga Gunnars og Ponzinibbio "Ef þú vinnur með svindli áttu þá að vera verðlaunaður sérstaklega fyrir það? Mitt svar er auðvitað nei. Þvert á móti á að ávíta menn fyrir það. Það á að taka af þér sigurinn. Þetta var ekki sigur.“ 21. júlí 2017 11:00 Ponzinibbio: Horfði aftur á bardagann og sá ekki augnapotið Santiago Ponzinibbio segist ekki geta séð það á myndbandi að hann hafi potað í augun á Gunnari Nelson í bardaga þeirra í Glasgow á sunnudagskvöldið. 18. júlí 2017 12:45 Gunnar í 45 daga veikindafrí UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi. 20. júlí 2017 16:00 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 Mjölnismenn brjálaðir og vilja nýjan bardaga | Potað þrisvar í augu Gunnars Santiago Ponzinibbio vann Gunnar Nelson í UFC-bardaga þeirra í Glasgow í gærkvöldi en fljótlega fóru menn að tala um óheiðarleika Argentínumannsins. Myndband frá bardaganum sýnir að Ponzinibbio potaði mörgum sinni í auga Gunnars. 17. júlí 2017 21:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Sport Raggi Nat á Nesið Körfubolti Fleiri fréttir Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Ísland sendir bara konur til leiks á EM U23 í frjálsum Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Sjá meira
Gunnar ekki sá fyrsti til að lenda í argentínska augnapotaranum | Myndir Svo virðist sem Gunnar Nelson sé ekki sá fyrsti sem lendir í augnapoti Argentínumannsins Santiagos Ponzinibbio. 18. júlí 2017 16:42
Búið að kæra niðurstöðuna í bardaga Gunnars og Ponzinibbio "Ef þú vinnur með svindli áttu þá að vera verðlaunaður sérstaklega fyrir það? Mitt svar er auðvitað nei. Þvert á móti á að ávíta menn fyrir það. Það á að taka af þér sigurinn. Þetta var ekki sigur.“ 21. júlí 2017 11:00
Ponzinibbio: Horfði aftur á bardagann og sá ekki augnapotið Santiago Ponzinibbio segist ekki geta séð það á myndbandi að hann hafi potað í augun á Gunnari Nelson í bardaga þeirra í Glasgow á sunnudagskvöldið. 18. júlí 2017 12:45
Gunnar í 45 daga veikindafrí UFC hefur sent Gunnar Nelson í 45 daga veikindafrí eftir að hann var rotaður á bardagakvöldinu í Glasgow um síðustu helgi. 20. júlí 2017 16:00
Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45
Mjölnismenn brjálaðir og vilja nýjan bardaga | Potað þrisvar í augu Gunnars Santiago Ponzinibbio vann Gunnar Nelson í UFC-bardaga þeirra í Glasgow í gærkvöldi en fljótlega fóru menn að tala um óheiðarleika Argentínumannsins. Myndband frá bardaganum sýnir að Ponzinibbio potaði mörgum sinni í auga Gunnars. 17. júlí 2017 21:45