Fimleikjastjarna Íslands fagnar 19 ára afmæli sínu í dag | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 15:41 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir með verðlaun sem hún fékk á EM í Rúmeniu í apríl. Vísir/EPA Íslensk-hollenska fimleikastjarnan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir heldur upp á afmælið sitt í dag og fékk af því tilefni flott myndband með sér inn á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins. Eyþóra Elísabet á íslenska foreldra en fæddist í Hollandi og keppir fyrir Holland. Hún fæddist 10. ágúst 1998 og fagnar því 19 ára afmæli sínu í dag. Eyþóra hefur náð mjög flottum árangri á síðustu stórmótum. Hún varð níunda í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir ári síðan og á Evrópumeistaramótinu í Rúmeníu í apríl vann hún tvenn verðlaun. Eyþóra fékk þá silfurverðlaun á slá og bronsverðlaun á gólfi en hún endaði í tólfta sæti í fjölþrautinni. Eyþóra keppti á Reykjavíkurleikunum í janúar og vann þá fimm verðlaun þar af gull í fjölþraut og á jafnvægisslá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins þar sem Eyþóra gerir flottar æfingar á slá á Evrópumótinu í Cluj-Napoca í Rúmeníu í apríl. Fimleikar Tengdar fréttir Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Ekki bara frábær fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóðst allar væntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glæsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Það er nóg að gera hjá henni þessa dagana enda á fyrsta ári í sviðlistaháskóla þar sem hún syngur, dansar og leikur alla daga. 6. febrúar 2017 07:30 Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. 22. desember 2016 08:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Íslensk-hollenska fimleikastjarnan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir heldur upp á afmælið sitt í dag og fékk af því tilefni flott myndband með sér inn á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins. Eyþóra Elísabet á íslenska foreldra en fæddist í Hollandi og keppir fyrir Holland. Hún fæddist 10. ágúst 1998 og fagnar því 19 ára afmæli sínu í dag. Eyþóra hefur náð mjög flottum árangri á síðustu stórmótum. Hún varð níunda í fjölþraut á Ólympíuleikunum í Ríó fyrir ári síðan og á Evrópumeistaramótinu í Rúmeníu í apríl vann hún tvenn verðlaun. Eyþóra fékk þá silfurverðlaun á slá og bronsverðlaun á gólfi en hún endaði í tólfta sæti í fjölþrautinni. Eyþóra keppti á Reykjavíkurleikunum í janúar og vann þá fimm verðlaun þar af gull í fjölþraut og á jafnvægisslá. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins þar sem Eyþóra gerir flottar æfingar á slá á Evrópumótinu í Cluj-Napoca í Rúmeníu í apríl.
Fimleikar Tengdar fréttir Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Ekki bara frábær fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóðst allar væntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glæsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Það er nóg að gera hjá henni þessa dagana enda á fyrsta ári í sviðlistaháskóla þar sem hún syngur, dansar og leikur alla daga. 6. febrúar 2017 07:30 Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. 22. desember 2016 08:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00
Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00
Ekki bara frábær fimleikakona heldur blómstrar líka í söngtímum í skólanum Eyþóra Elísabet Þórsdóttir stóðst allar væntingar á fimleikamóti RIG í Laugardalshöllinni og vann glæsilegan sigur í fyrstu keppni sinni á Íslandi. Það er nóg að gera hjá henni þessa dagana enda á fyrsta ári í sviðlistaháskóla þar sem hún syngur, dansar og leikur alla daga. 6. febrúar 2017 07:30
Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. 22. desember 2016 08:30