Systur um sjálfsvíg móður sinnar: "Ábyrgðin sett á þann sem leitaði eftir hjálp“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. ágúst 2017 21:00 Móðir Oddrúnar og Ásthildar hafði glímt við alvarleg veikindi um árabil. Hún var með jaðarpersónuleikaröskun, þunglyndi og kvíða en reyndi sitt besta til að halda heimili fyrir þrjár dætur sínar. Hún gerði nokkrar sjálfsvígstilraunir og lagðist oft inn á geðdeild. Í maí árið 2006 bað hún sjálf um innlögn á sjálfsvígsvakt vegna sjálfsvígshugsana. Innan við sólarhring síðar var dætrum hennar, sem þá voru fjórtán til sautján ára gamlar, tilkynnt um dauða hennar. Tvær af dætrunum ræddu mál móður sinnar í viðtali í fréttum Stöðvar 2.Oddrún og Ásthildur ræddu mál móður sinnar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld„Við fengum aldrei að vita hvað gerðist. Við fengum aldrei nein svör og í raun fengum við að heyra að það væri ekki mælt með að láta okkur vita í smáatriðum," segir Oddrún Lára Friðgeirsdóttir. Systurnar fengu alltaf á tilfinninguna að dauðsfallið hafi verið óumflýjanlegt vegna veikinda móður þeirra - ekki að um vanrækslu eða mistök hafi verið að ræða. En fimm árum síðar fengu þær að lesa skýrslu lögreglunnar. „Þar fengum við að vita að hún hafi verið á vakt þar sem átti að líta inn til hennar á fimmtán mínútna fresti. En hún fannst eftir að hafa verið ein í tvo tíma og hún hafði þá notað beltið sitt, sem hafði ekki verið fjarlægt,“ bætir Oddrún við. „Við fáum ekki einu sinni afsökunarbeiðni eða neitt í kjölfarið. Það var engin ábyrgð tekin á því sem gerðist. Ábyrgðin var sett á þann sem leitaði til þeirra eftir hjálp,“ segir Ásthildur Embla, eldri systirin. „Við öll í þessu samfélagi eigum að geta leitað til Landspítala ef við treystum okkur ekki sjálf fyrir eigin lífi. Það er Ömurlegt að fólki sé vísað frá eða geti ekki treyst á að það sé öruggt þarna inni.“Myndataka í fermingu Oddrúnar, yngstu systurinnar, tæpu ári fyrir andlát móðurinnar.Umfjöllun um ungan mann sem svipti sig lífi á geðdeild í síðustu viku hefur rifið upp sárin enda héldu systurnar að tilfelli móður þeirra væri og yrði algjört einsdæmi. „Eftir að eitthvað svona gerist ætti að vera aðgerðir og farið ofan í saumana, en ellefu árum seinna er þetta að gerast aftur,“ segir Ásthildur. „Ég upplifði líka þegar ég horfði á fréttir í gær að það væri verið að tala um að þetta væri að gerast í fyrsta skipti,“ segir Oddrún. Systurnar vilja þó ítreka að geðdeild sé sá staður sem fólk í vanda á að leita til en vona að umræðan síðustu daga verði til þess að nauðsynlegar úrbætur verði gerðar svo svona atvik gerist aldrei aftur. Þær segjast ekki áfellast starfsfóklið. „Heldur kerfinu í heild sem er að bregðast. Það er niðurskurður á kerfi sem er þegar brotið,“ segir Oddrún. Tengdar fréttir Landspítali mun rannsaka sjálfsvíg Af hálfu Landspítalans mun fara fram ítarleg skoðun á atvikum málsins þegar ungur maður svipti sig lífi á geðdeild Landspítala aðfaranótt 11. ágúst. 14. ágúst 2017 17:24 „Það kemur því miður ekki á óvart að svona gerist“ Formaður Hugarafls segir sjálfsvíg ungs manns inni á geðdeild til marks um hve mikið álag sé á spítalanum og í geðheilbrigðiskerfinu. 14. ágúst 2017 13:30 Kveiktu á kertum og minntust vinar Vinir og ættingjar manns á þrítugsaldri sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans fyrir helgi komu saman á Rútstúni í Kópavogi í kvöld til að minnast hans. 13. ágúst 2017 23:41 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Móðir Oddrúnar og Ásthildar hafði glímt við alvarleg veikindi um árabil. Hún var með jaðarpersónuleikaröskun, þunglyndi og kvíða en reyndi sitt besta til að halda heimili fyrir þrjár dætur sínar. Hún gerði nokkrar sjálfsvígstilraunir og lagðist oft inn á geðdeild. Í maí árið 2006 bað hún sjálf um innlögn á sjálfsvígsvakt vegna sjálfsvígshugsana. Innan við sólarhring síðar var dætrum hennar, sem þá voru fjórtán til sautján ára gamlar, tilkynnt um dauða hennar. Tvær af dætrunum ræddu mál móður sinnar í viðtali í fréttum Stöðvar 2.Oddrún og Ásthildur ræddu mál móður sinnar í fréttum Stöðvar 2 í kvöld„Við fengum aldrei að vita hvað gerðist. Við fengum aldrei nein svör og í raun fengum við að heyra að það væri ekki mælt með að láta okkur vita í smáatriðum," segir Oddrún Lára Friðgeirsdóttir. Systurnar fengu alltaf á tilfinninguna að dauðsfallið hafi verið óumflýjanlegt vegna veikinda móður þeirra - ekki að um vanrækslu eða mistök hafi verið að ræða. En fimm árum síðar fengu þær að lesa skýrslu lögreglunnar. „Þar fengum við að vita að hún hafi verið á vakt þar sem átti að líta inn til hennar á fimmtán mínútna fresti. En hún fannst eftir að hafa verið ein í tvo tíma og hún hafði þá notað beltið sitt, sem hafði ekki verið fjarlægt,“ bætir Oddrún við. „Við fáum ekki einu sinni afsökunarbeiðni eða neitt í kjölfarið. Það var engin ábyrgð tekin á því sem gerðist. Ábyrgðin var sett á þann sem leitaði til þeirra eftir hjálp,“ segir Ásthildur Embla, eldri systirin. „Við öll í þessu samfélagi eigum að geta leitað til Landspítala ef við treystum okkur ekki sjálf fyrir eigin lífi. Það er Ömurlegt að fólki sé vísað frá eða geti ekki treyst á að það sé öruggt þarna inni.“Myndataka í fermingu Oddrúnar, yngstu systurinnar, tæpu ári fyrir andlát móðurinnar.Umfjöllun um ungan mann sem svipti sig lífi á geðdeild í síðustu viku hefur rifið upp sárin enda héldu systurnar að tilfelli móður þeirra væri og yrði algjört einsdæmi. „Eftir að eitthvað svona gerist ætti að vera aðgerðir og farið ofan í saumana, en ellefu árum seinna er þetta að gerast aftur,“ segir Ásthildur. „Ég upplifði líka þegar ég horfði á fréttir í gær að það væri verið að tala um að þetta væri að gerast í fyrsta skipti,“ segir Oddrún. Systurnar vilja þó ítreka að geðdeild sé sá staður sem fólk í vanda á að leita til en vona að umræðan síðustu daga verði til þess að nauðsynlegar úrbætur verði gerðar svo svona atvik gerist aldrei aftur. Þær segjast ekki áfellast starfsfóklið. „Heldur kerfinu í heild sem er að bregðast. Það er niðurskurður á kerfi sem er þegar brotið,“ segir Oddrún.
Tengdar fréttir Landspítali mun rannsaka sjálfsvíg Af hálfu Landspítalans mun fara fram ítarleg skoðun á atvikum málsins þegar ungur maður svipti sig lífi á geðdeild Landspítala aðfaranótt 11. ágúst. 14. ágúst 2017 17:24 „Það kemur því miður ekki á óvart að svona gerist“ Formaður Hugarafls segir sjálfsvíg ungs manns inni á geðdeild til marks um hve mikið álag sé á spítalanum og í geðheilbrigðiskerfinu. 14. ágúst 2017 13:30 Kveiktu á kertum og minntust vinar Vinir og ættingjar manns á þrítugsaldri sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans fyrir helgi komu saman á Rútstúni í Kópavogi í kvöld til að minnast hans. 13. ágúst 2017 23:41 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu Sjá meira
Landspítali mun rannsaka sjálfsvíg Af hálfu Landspítalans mun fara fram ítarleg skoðun á atvikum málsins þegar ungur maður svipti sig lífi á geðdeild Landspítala aðfaranótt 11. ágúst. 14. ágúst 2017 17:24
„Það kemur því miður ekki á óvart að svona gerist“ Formaður Hugarafls segir sjálfsvíg ungs manns inni á geðdeild til marks um hve mikið álag sé á spítalanum og í geðheilbrigðiskerfinu. 14. ágúst 2017 13:30
Kveiktu á kertum og minntust vinar Vinir og ættingjar manns á þrítugsaldri sem svipti sig lífi á geðdeild Landspítalans fyrir helgi komu saman á Rútstúni í Kópavogi í kvöld til að minnast hans. 13. ágúst 2017 23:41