Í lyfjabanni í frjálsum íþróttum en má spila í NFL-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2017 17:00 Marquise Goodwin. Vísir/Getty Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Goodwin er að taka út eins árs bann hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu en það kemur ekki í veg fyrir að hann spili með San Francisco 49ers í NFL-deildinni á komandi tímabili. BBC segir frá. Langstökkvarinn Marquise Goodwin reyndi fyrir rúmu ári síðan að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum. Það tókst ekki. Hann segist núna hafa lagt frjálsíþróttaskóna á hilluna fyrir ári síðan þar sem hann ætlaði að einbeita sér að ferli sínum í amerískum fótbolta. Goodwin heldur því fram að það sé ástæðan fyrir því að hann gaf ekki lyfjaeftirliti Usada upplýsingar um hvar hann héldi sig. Talsmaður Usada sagist þó hafa fengið upplýsingar frá Goodwin fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2017. Usada ætlaði að lyfjaprófa Marquise Goodwin 17. janúar en hann fannst ekki. Það var í annað skiptið sem hann missti af lyfjaprófi og þegar hann gaf ekki Usada neinar upplýsingar um veru sína á seinni hluta ársins þá var ljóst að hann var hann búinn að fyrirgefa keppnisrétti sínum og kominn í eins árs bann. Usada náði að prófa hann einu sinni í maí en það var ekki nóg. Íþróttafólk þarf að gefa Usada upp hvar það sé hægt að hitta á það í einn klukkutíma á hverjum degi sjö daga vikunnar og þessar upplýsingar þarf lyfjaeftirlitið að fá þrjá mánuði fram í tímann. Nú er Marquise Goodwin á fullu að undirbúa sig fyrir keppnistímabil með San Francisco 49ers sem hefst í byrjun næsta mánaðar. Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Marquise Goodwin má ekki keppa í frjálsum íþróttum en hann má aftur á móti spila í NFL-deildinni. Goodwin er að taka út eins árs bann hjá bandaríska lyfjaeftirlitinu en það kemur ekki í veg fyrir að hann spili með San Francisco 49ers í NFL-deildinni á komandi tímabili. BBC segir frá. Langstökkvarinn Marquise Goodwin reyndi fyrir rúmu ári síðan að vinna sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í frjálsum íþróttum. Það tókst ekki. Hann segist núna hafa lagt frjálsíþróttaskóna á hilluna fyrir ári síðan þar sem hann ætlaði að einbeita sér að ferli sínum í amerískum fótbolta. Goodwin heldur því fram að það sé ástæðan fyrir því að hann gaf ekki lyfjaeftirliti Usada upplýsingar um hvar hann héldi sig. Talsmaður Usada sagist þó hafa fengið upplýsingar frá Goodwin fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2017. Usada ætlaði að lyfjaprófa Marquise Goodwin 17. janúar en hann fannst ekki. Það var í annað skiptið sem hann missti af lyfjaprófi og þegar hann gaf ekki Usada neinar upplýsingar um veru sína á seinni hluta ársins þá var ljóst að hann var hann búinn að fyrirgefa keppnisrétti sínum og kominn í eins árs bann. Usada náði að prófa hann einu sinni í maí en það var ekki nóg. Íþróttafólk þarf að gefa Usada upp hvar það sé hægt að hitta á það í einn klukkutíma á hverjum degi sjö daga vikunnar og þessar upplýsingar þarf lyfjaeftirlitið að fá þrjá mánuði fram í tímann. Nú er Marquise Goodwin á fullu að undirbúa sig fyrir keppnistímabil með San Francisco 49ers sem hefst í byrjun næsta mánaðar.
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira