Lætur ekki bruna heimilisins stöðva hreinsunarstarf Bláa hersins Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2017 21:00 Tómas, stofnandi Bláa hersins, við hús sitt sem er nú óíbúðarhæft. visir/egill Tómas J. Knútsson stofnaði umhverfissamtökin Bláa herinn fyrir 22 árum eftir að hann varð vitni að ástandinu neðansjávar við störf sín sem kafari. Síðan þá hefur Blái herinn staðið fyrir hundrað og fimmtíu hreinsunarverkefnum. „Og við látum í raun og veru okkur ekkert óviðkomandi varða í sambandi við rusl og drasl. Því ef þetta er á landi og ekki hirt um það þar, þá fýkur það út í hafið," segir Tómas.Tómas með sína eigin hönnun af ruslapokavísir/egillTómas hefur tínt rusl á mörgum ströndum. Venjulega eru hundrað kíló af rusli á hverja hundrað metra eða tonn á hvern kílómetra. Nú er átak í gangi á Suðurnesjum og er ströndin í Sandgerði næst á dagskrá. Tómas vill sjá strandhreinsanir í betri farvegi. Hingað til hefur starfið verið drifið áfram af hugsjón. „Ég er alltaf sjálfboðaliði og hef alltaf verið en reyni að safna styrkjum til að fá með mér íþróttafélög og einhverja aðila, og styrkja um leið gott starf."Heimili slökkviliðsmannsins brann til kaldra kolaTómas heldur baráttu Bláa hersins ótrauður áfram þrátt fyrir að hafa lent í miklu áfalli í síðasta mánuði, þegar húsið hans brann.Það kviknaði í hjá pallinum og varð sprenging sem heyrðist um allt hverfivísir/egillÞað kviknaði í pallinum svo sprenging varð og eldurinn náði að teygja sig um allt húsið. Verið er að rannsaka eldsupptök. „Auðvitað er það mikið áfall að verða allt í einu heimilislaus, en við erum bæði lifandi og hundurinn okkar. Og við megum þakka fyrir það að anda." Tómas vann sem slökkviliðsmaður í tuttugu ár og fann oft til með fólki sem lenti í þessum aðstæðum. „Lyktin eftir að vera á brunastað, hún er allt önnur í dag, tilfinningin á bak við það. Það er kannski sálrænn hlutur, þegar þetta er eigning manns, þá er lyktin erfiðari.“ Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Tómas J. Knútsson stofnaði umhverfissamtökin Bláa herinn fyrir 22 árum eftir að hann varð vitni að ástandinu neðansjávar við störf sín sem kafari. Síðan þá hefur Blái herinn staðið fyrir hundrað og fimmtíu hreinsunarverkefnum. „Og við látum í raun og veru okkur ekkert óviðkomandi varða í sambandi við rusl og drasl. Því ef þetta er á landi og ekki hirt um það þar, þá fýkur það út í hafið," segir Tómas.Tómas með sína eigin hönnun af ruslapokavísir/egillTómas hefur tínt rusl á mörgum ströndum. Venjulega eru hundrað kíló af rusli á hverja hundrað metra eða tonn á hvern kílómetra. Nú er átak í gangi á Suðurnesjum og er ströndin í Sandgerði næst á dagskrá. Tómas vill sjá strandhreinsanir í betri farvegi. Hingað til hefur starfið verið drifið áfram af hugsjón. „Ég er alltaf sjálfboðaliði og hef alltaf verið en reyni að safna styrkjum til að fá með mér íþróttafélög og einhverja aðila, og styrkja um leið gott starf."Heimili slökkviliðsmannsins brann til kaldra kolaTómas heldur baráttu Bláa hersins ótrauður áfram þrátt fyrir að hafa lent í miklu áfalli í síðasta mánuði, þegar húsið hans brann.Það kviknaði í hjá pallinum og varð sprenging sem heyrðist um allt hverfivísir/egillÞað kviknaði í pallinum svo sprenging varð og eldurinn náði að teygja sig um allt húsið. Verið er að rannsaka eldsupptök. „Auðvitað er það mikið áfall að verða allt í einu heimilislaus, en við erum bæði lifandi og hundurinn okkar. Og við megum þakka fyrir það að anda." Tómas vann sem slökkviliðsmaður í tuttugu ár og fann oft til með fólki sem lenti í þessum aðstæðum. „Lyktin eftir að vera á brunastað, hún er allt önnur í dag, tilfinningin á bak við það. Það er kannski sálrænn hlutur, þegar þetta er eigning manns, þá er lyktin erfiðari.“
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira