Conor reif líka kjaft sem fótboltamaður: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. júní 2017 13:00 Conor McGregor í leik á Írlandi á sínum yngri árum. Írski Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor, skærasta MMA-stjarna heims, verður milljarðamæringur 26. ágúst þegar hann fer í hnefaleikahringinn á móti Floyd Mayweather Jr. í Las Vegas. Það er ekki eins og Conor sé eitthvað fáttækur þessa dagana en á yngri árum átti hann ekkert og var ekki í bardagaíþróttum heldur æfði hann fótbolta. Margt hefur breyst hjá Íranum á síðustu árum. Conor spilaði í utandeildum Írlands á unglingsárum sínum í Dyflinni og var bara nokkuð góður að sögn fyrrverandi þjálfara síns. Sjálfur sagðist hann vera markavél þegar aðdáandi Conors spurði hann á Twitter hvort hann saknaði þess að spila utandeildarbolta á köldum vetrarkvöldum á Írlandi. Í viðtali við JSP rifjar Robbie Beakhurst, fyrrverandi þjálfari Conors hjá Slievenamon United í kristilegu deildinni á Írlandi upp tíma bardagastjörnunnar á fótboltavellinum. „Hann var framherji og var markahæstur í liðinu á hverju ári. Þegar ég tók við Yellowstone Celtic tók ég hann með mér og hann hélt áfram að leika sér að því að skora mörk,“ segir Breakhurst. „Conor sagði alltaf við liðsfélaga sína: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta.“ Hann var frábær leikmaður en við vorum líka með fínt lið. Þegar hann fór að einbeita sér meira að því að æfa MMA missti hann af leikjum og við leyfðum honum að sleppa æfingum,“ segir Robbie Breakhurst.“@Ger_Grehan: @TheNotoriousMMA Do you miss playing for Yellowstone Celtic on a freezin winters day? #AskNotorious” I was a goal machine.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 7, 2013 Fótbolti MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira
Írski Íslandsvinurinn og vélbyssukjafturinn Conor McGregor, skærasta MMA-stjarna heims, verður milljarðamæringur 26. ágúst þegar hann fer í hnefaleikahringinn á móti Floyd Mayweather Jr. í Las Vegas. Það er ekki eins og Conor sé eitthvað fáttækur þessa dagana en á yngri árum átti hann ekkert og var ekki í bardagaíþróttum heldur æfði hann fótbolta. Margt hefur breyst hjá Íranum á síðustu árum. Conor spilaði í utandeildum Írlands á unglingsárum sínum í Dyflinni og var bara nokkuð góður að sögn fyrrverandi þjálfara síns. Sjálfur sagðist hann vera markavél þegar aðdáandi Conors spurði hann á Twitter hvort hann saknaði þess að spila utandeildarbolta á köldum vetrarkvöldum á Írlandi. Í viðtali við JSP rifjar Robbie Beakhurst, fyrrverandi þjálfari Conors hjá Slievenamon United í kristilegu deildinni á Írlandi upp tíma bardagastjörnunnar á fótboltavellinum. „Hann var framherji og var markahæstur í liðinu á hverju ári. Þegar ég tók við Yellowstone Celtic tók ég hann með mér og hann hélt áfram að leika sér að því að skora mörk,“ segir Breakhurst. „Conor sagði alltaf við liðsfélaga sína: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta.“ Hann var frábær leikmaður en við vorum líka með fínt lið. Þegar hann fór að einbeita sér meira að því að æfa MMA missti hann af leikjum og við leyfðum honum að sleppa æfingum,“ segir Robbie Breakhurst.“@Ger_Grehan: @TheNotoriousMMA Do you miss playing for Yellowstone Celtic on a freezin winters day? #AskNotorious” I was a goal machine.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 7, 2013
Fótbolti MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15 Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00 Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00 Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. 14. júní 2017 22:15
Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. 15. júní 2017 09:00
Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. 15. júní 2017 12:00
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. 14. júní 2017 23:34