Aðalmeðferð í máli Thomasar Møller eftir mánuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 13:46 Thomas Møller Olsen við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/vilhelm Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller Olsen mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Ástæðan er sú að þann dag kemur Polar Nanoq til hafnar en skipverjar eru á meðal vitna í málinu. Skipið verður næst í höfn á Íslandi í desember og ákvað dómari með tilliti til þessa að hefja aðalmeðferð þennan dag. Thomas mun fyrstur bera vitni og í framhaldinu önnur vitni í málinu.Bæði verjandi og saksóknari lögðu fram frekari gögn í málinu við fyrirtöku málsins. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sem sækir málið lagði fram gögn er sneru að fingrafari sem fannst við rannsókn málsins en reyndist erfitt að skoða hérlendis. Var það sent utan til Noregs til nánari skoðunar.Þá lagði verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, fram samantekt fjölmiðlaumfjöllunar og safn ljósmynda. Hann féll um leið frá kröfu um afhendingu farsímagagna, í bili hið minnsta, þangað til annarra gagna hefur verið aflað. Thomasi Møller Olsen er í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði og verður þar að óbreyttu þar til dómur verður kveðinn upp sem ætti að vera um miðjan eða lok ágúst. Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Aðalmeðferð í máli héraðssaksóknara gegn grænlenska skipverjanum Thomasi Møller Olsen mun hefjast þann 18. júlí klukkan 9:15. Þetta var ákveðið við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Ástæðan er sú að þann dag kemur Polar Nanoq til hafnar en skipverjar eru á meðal vitna í málinu. Skipið verður næst í höfn á Íslandi í desember og ákvað dómari með tilliti til þessa að hefja aðalmeðferð þennan dag. Thomas mun fyrstur bera vitni og í framhaldinu önnur vitni í málinu.Bæði verjandi og saksóknari lögðu fram frekari gögn í málinu við fyrirtöku málsins. Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari sem sækir málið lagði fram gögn er sneru að fingrafari sem fannst við rannsókn málsins en reyndist erfitt að skoða hérlendis. Var það sent utan til Noregs til nánari skoðunar.Þá lagði verjandinn, Páll Rúnar M. Kristjánsson, fram samantekt fjölmiðlaumfjöllunar og safn ljósmynda. Hann féll um leið frá kröfu um afhendingu farsímagagna, í bili hið minnsta, þangað til annarra gagna hefur verið aflað. Thomasi Møller Olsen er í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði og verður þar að óbreyttu þar til dómur verður kveðinn upp sem ætti að vera um miðjan eða lok ágúst.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira