Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2017 08:50 Alls létu 77 manns lífið þegar Norðmaðurinn Anders Behring Breivik sprengdi sprengju í stjórnarráðshverfinu í Ósló áður en hann hélt út í eyjuna Útey, klæddur sem lögreglumaður, þar sem hann stráfelldi mikinn fjölda ungmenna sem voru saman komin í sumarbúðum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Vísir/AFP Norska ríkissjónvarpið hyggst ráðast í gerð sjónvarpsþáttaraðar um hryðjuverkaárásina í Ósló og Útey árið 2011. Þáttaröðin mun bera nafnið „22. júlí“. Alls létu 77 manns lífið þegar Norðmaðurinn Anders Behring Breivik sprengdi sprengju í stjórnarráðshverfinu í Ósló áður en hann hélt út í eyjuna Útey, klæddur sem lögreglumaður, þar sem hann stráfelldi mikinn fjölda ungmenna sem voru saman komin í sumarbúðum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. Þættirnir munu því ekki fjalla um Breivik, nema þá með óbeinum hætti. Þannig verður fjallað um þá sem sáu um að jarða hina látnu, bjarga og hlúa að hinum særðu, hugga þá sem syrgðu og dæma þann seka. Í frétt NRK er Sletaune spurður að því hvort hann telji ekki að of snemmt sé að framleiða sjónvarpsþætti um þetta mál sem skók norsku þjóðina fyrir sex árum. „Við getum ekki látið eins og 22. júlí hafi ekki gerst. Það yrði mesti glæpurinn að gleyma þessum degi. Þess vegna er mikilvægt að segja þessar sögur.“ Johnsen skrifar handrit þáttanna og Sletaune mun halda utan um leikstjórn, en þættirnir verða sex talsins, hver klukkustundar langur. Áætlað er að þættirnir verði frumsýndir haustið 2019. Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Norska ríkissjónvarpið hyggst ráðast í gerð sjónvarpsþáttaraðar um hryðjuverkaárásina í Ósló og Útey árið 2011. Þáttaröðin mun bera nafnið „22. júlí“. Alls létu 77 manns lífið þegar Norðmaðurinn Anders Behring Breivik sprengdi sprengju í stjórnarráðshverfinu í Ósló áður en hann hélt út í eyjuna Útey, klæddur sem lögreglumaður, þar sem hann stráfelldi mikinn fjölda ungmenna sem voru saman komin í sumarbúðum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. Þættirnir munu því ekki fjalla um Breivik, nema þá með óbeinum hætti. Þannig verður fjallað um þá sem sáu um að jarða hina látnu, bjarga og hlúa að hinum særðu, hugga þá sem syrgðu og dæma þann seka. Í frétt NRK er Sletaune spurður að því hvort hann telji ekki að of snemmt sé að framleiða sjónvarpsþætti um þetta mál sem skók norsku þjóðina fyrir sex árum. „Við getum ekki látið eins og 22. júlí hafi ekki gerst. Það yrði mesti glæpurinn að gleyma þessum degi. Þess vegna er mikilvægt að segja þessar sögur.“ Johnsen skrifar handrit þáttanna og Sletaune mun halda utan um leikstjórn, en þættirnir verða sex talsins, hver klukkustundar langur. Áætlað er að þættirnir verði frumsýndir haustið 2019.
Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33