Ný stjarna fædd í spretthlaupum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 17:15 Christian Coleman hefur fengið góð ráð frá Justin Gatlin. Mynd/UT Track & Field/XC Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Þessi 21 árs strákur sem keppir fyrir University of Tennessee sýndi á háskólameistaramótinu að þar fer einn fljótasti maður heims í dag. Christian Coleman hljóp þá 100 metra á 9.82 sekúndum sem er besti tími ársins í greininni og níundi besti tími sögunnar. Coleman hefur vissulega bæði tímann og hæfileikana til að ógna metum Usain Bolt í framtíðinni og það verður því fróðlegt að fylgjast með þessum eldfljóta Bandaríkjamanni.World all-time 100m list: 9.58 Bolt 9.69 Gay 9.69 Blake 9.72 Powell 9.74 Gatlin 9.78 Carter 9.79 Greene 9.80 Mullings 9.82 @__coleman — Jon Mulkeen (@Statman_Jon) June 8, 2017 Þetta var nýtt háskólamet en hann bætti sitt perónulega met um 0,14 sekúndur. Christian Coleman komst líka upp í fjórða sætið meðal þeirra Bandaríkjamanna sem hafa hlaupið hundrað metrana hraðast. Gamla háskólametið var 9,89 sekúndum en það átti Ngonidzashe Manusha frá árinu 2011. Christian Coleman er líka mjög öflugur 200 metra hlaupari og kláraði undanúrslitin á 20,21 sekúndu þrátt fyrir að slaka greinilega á í lokin. Úrslitahlaupið er á morgun og þar gæti kappinn komist nær bestu tímum allra tíma í 200 metrunum líka. Hann á best hlaup upp á 19,85 sekúndur í 200 metrunum. Hér fyrir neðan má sjá frekari fróðleik um Christian Coleman sem og þetta magnaða 100 metra hlaup hans.9️⃣.8️⃣2️⃣ SECONDS! @__coleman just set a COLLEGIATE RECORD! Ninth-fastest time in world history and fourth-fastest ever by an American! pic.twitter.com/KmrJIcIwQB — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017.@__coleman is now ranked in the top 2 in collegiate history in all 4 sprints Indoor 60m - t-1st 200m - 2nd Outdoor 100m - 1st 200m - 2nd pic.twitter.com/kgV5b0JniX — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017So. Is this human bullet targeting Usain Bolt records? Christian Coleman,21,ran 100mt in 9.82 in college qualifying pic.twitter.com/CftcdJ8OfW — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) June 8, 2017 Frjálsar íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sjá meira
Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Þessi 21 árs strákur sem keppir fyrir University of Tennessee sýndi á háskólameistaramótinu að þar fer einn fljótasti maður heims í dag. Christian Coleman hljóp þá 100 metra á 9.82 sekúndum sem er besti tími ársins í greininni og níundi besti tími sögunnar. Coleman hefur vissulega bæði tímann og hæfileikana til að ógna metum Usain Bolt í framtíðinni og það verður því fróðlegt að fylgjast með þessum eldfljóta Bandaríkjamanni.World all-time 100m list: 9.58 Bolt 9.69 Gay 9.69 Blake 9.72 Powell 9.74 Gatlin 9.78 Carter 9.79 Greene 9.80 Mullings 9.82 @__coleman — Jon Mulkeen (@Statman_Jon) June 8, 2017 Þetta var nýtt háskólamet en hann bætti sitt perónulega met um 0,14 sekúndur. Christian Coleman komst líka upp í fjórða sætið meðal þeirra Bandaríkjamanna sem hafa hlaupið hundrað metrana hraðast. Gamla háskólametið var 9,89 sekúndum en það átti Ngonidzashe Manusha frá árinu 2011. Christian Coleman er líka mjög öflugur 200 metra hlaupari og kláraði undanúrslitin á 20,21 sekúndu þrátt fyrir að slaka greinilega á í lokin. Úrslitahlaupið er á morgun og þar gæti kappinn komist nær bestu tímum allra tíma í 200 metrunum líka. Hann á best hlaup upp á 19,85 sekúndur í 200 metrunum. Hér fyrir neðan má sjá frekari fróðleik um Christian Coleman sem og þetta magnaða 100 metra hlaup hans.9️⃣.8️⃣2️⃣ SECONDS! @__coleman just set a COLLEGIATE RECORD! Ninth-fastest time in world history and fourth-fastest ever by an American! pic.twitter.com/KmrJIcIwQB — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017.@__coleman is now ranked in the top 2 in collegiate history in all 4 sprints Indoor 60m - t-1st 200m - 2nd Outdoor 100m - 1st 200m - 2nd pic.twitter.com/kgV5b0JniX — UT Track & Field/XC (@Vol_Track) June 8, 2017So. Is this human bullet targeting Usain Bolt records? Christian Coleman,21,ran 100mt in 9.82 in college qualifying pic.twitter.com/CftcdJ8OfW — Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) June 8, 2017
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sjá meira